Málfríður - 15.12.1994, Qupperneq 30

Málfríður - 15.12.1994, Qupperneq 30
FRÉTTIR - FRÉTTIR - FRÉTTIR Frá félagi norsku- og sænskukennara (FNOS) Núverandi stjórn félags norsku- og sænskukennara skipa: María Þorgeirsdóttir formaður, Anne Berit Mörch varafor- maður, Birgit Nyborg gjaldkeri, Sigrún Hallbeck ritari, Björg Juhlin meðstjórnandi og Ingegerd Narby meðstjórnandi. Meðlimir í félagi norsku- og sænskukennara eru nú skráðir 36, 15 í norsku og 21 í sænsku. Á árinu hafa verið haldnir 9 stjórnarfundir, 1 almennur fé- lagsfundur og 1 vinnufundur þar sem rætt var efni síðasta haust- námskeiðs. í nóvember var svo haldinn aðalfundur að venju. Félagar í FNOS hafa verið dug- legir að endurmennta sig og sótt ýmis námskeið og kennslu- bókasýningar bæði hér heima og erlendis. Þrír fulltrúar félagsins sóttu kennslubókasýningu í Sollentuna í Stokkhólmi síðast- liðið haust. Einn fulltrúi sótti námskeið í „norsk som andre- sprák“ í Osló í júní. Þá fór full- trúi okkar til Oslóar og kynnti sér breytingar á norsku skóla- kerfi (Reform ‘94), prófagerð og fleira. Loks fóru 4 norskukenn- arar á Ostlandsk lærerstevne i Osló nú í október. Kennarar á framhaldsskóla- stiginu eru um þessar mundir að undirbúa fjarkennslu gegnum tölvu í norsku og sænsku. Félagið stóð fyrir árlegu haustnámskeiði dagana 14. og 15. október. Hingað komu tveir fyrirlesarar, þau Eie Ericsson, dósent í aðferðafræði við Kenn- araháskólann í Gautaborg. Hann fjallaði um virkni nemenda í mála- kennslu „Elevaktivitet i sprák- undervisningen". Frá ísrael kom Kari Smith, sérfræðingur í náms- mati og prófagerð. Kari er norsk en hefur búið í ísrael um árabil þar sem hann hefur kennt við Haifa háskóla í Orahim. Hún fjall- aði um sjálfsmat nemenda í tungumálakennslu „Selvevalu- ering / elevenens vurdering av egne kunnskaper í sprák". Nám- skeiðið tókst afar vel og tóku þátt í því auk norsku- og sænskukennara, dönskukennar- ar og nýbúakennarar. Að lokum má svo geta þess að norskukennarar höfðu opið hús á Þorgeirsstöðum í Heið- mörk í maí og mæltist það vel fyrir hjá nemendum og foreldr- um þeirra. María Þorgeirsdóttir. Frá félagi enskukennara Aðalfundur var haldinn í maí sl. Úr stjórn gengu Halla Thor- lacius, Helga Jensdóttir og Þór- unn Snorradóttir. Núverandi stjórn skipa: Gerður Guðmundsdóttir for- maður, Eva Hallvarðsdóttir varafor- maður, Þórey Einarsdóttir gjaldkeri, Arnbjörg Eiðsdóttir ritari og Þórhildur Lárusdóttir með- stjórnandi. Þrír stjórnarfundir og tveir almennir félagsfundir hafa verið haldnir. Framundan eru almen- nir félagsfundir að jafnaði einn í mánuði yfir vetrartímann. Verið er að undirbúa námskeið erlend- is næsta sumar. Bréf frá TST The School Times is a new newspaper written by English speakers for the Scandinavian market. The purpose of The School Times is to bring up-to- date teaching material at a rea- sonable price. Our target group is 7th grade and above. Since our official start (lst of August 1994) we have already close on 200 regular subscribers in Denmark! That number is grow- ing every day. We would like to ask the English Teachers Association in Iceland, to supply us with the addresses of English teachers / schools in Iceland. We would like to send a free trial copy to a selection of schools to see if there is interest in an Icelandic Edition of The School Times. The Icelandic Edition would have English/Icelandic transla- tions instead of Danish/English. If there was an interest (at least 50 subscribers in Iceland) we would then be able to send English/Icelandic translations. Of course, to use The School Times, it is not necessary to have the Icelandic translations. The School Times is more or less self- explanatory. All our articles are written in an ‘easy-reader’ style English, while at the same time keeping the authenticity of the text (i.e. all articles are written by native English speakers). My own experience as a teacher (10 years in the Danish Folkeskole) has led me to the conclusion that there is a need for low cost, up-to-date teaching material, in newspaper format. Finally, I should point out, that a The School Times sub- scription, gives the subscribing institution the right to freely photocopy the articles and exer- cises. By doing this we cut down on the need for expensive ‘class- sets’, and, give the teacher the possibility to select at will, the articles and exercises he or she wants to use. We would be very grateful for any advice or help you could supply us with. Yours Sincerely Peter Young, Editor. Frá félagi þýskukennara Á síðasta aðalfundi félagsins urðu nokkrar breytingar á stjórn. Eftirtaldir þýskukennara skipa nú stjórnina: 30

x

Málfríður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.