Málfríður - 15.12.1994, Side 32

Málfríður - 15.12.1994, Side 32
Nýjar bækur til tungumálakennslu 4* Panorama Kennsluefni fyrir framhaldsskóla eftir Hafdísi Ingvars- dóttur og Kirsten Friðriksdóttur. Bókinni er ætlað að þjálfa bæði talmál og ritmál. Fjölbreytt verkefni, mismun- andi að lengd og þyngd, fylgja hverjum kafla. ♦ A propos 2 Lesbók og Vinnubók Fyrri hluti þessa kennsluverks hlaut sérlega góðar viðtök- ur. Hér er haldið áfram þar sem hinum sleppir og er þessi hluti ætlaður 3. og 4. áfanga frönskunámsins. Jórunn Tómasdóttir sá um íslenskun verksins. ♦ Whodunnit? Safn af enskum og amerískum sakamálasögum eftir helstu höfunda greinarinnar. Orðskýringar, verkefni og ítarefni fylgir. Elísabet Gunnarsdóttir sá um íslensku út- gáfuna. Caminos Alcorazón Þetta eru textasöfn á spænsku sem geyma smásögur, goðsögur, ljóð og aðra smátexta sem eru vel fallnir til kennslu í fyrstu fjórum spænskuáföngunum. íslenskar orðskýringar fylgja. Guðrún Jóhannsdóttir og Sigríður Ragnarsdóttir sáu um Caminos sem hentar tveimur fyrri áföngunum, og Guðrún Tulinius og Ida Semey önnuðust útgáfu Al corazón. ♦ Faktor Fúnf Þetta eru fjórar léttlestrarbækur í þýsku sem taka á brenn- andi málefnum og höfða til ungs fólks: Das Lager e. Robert Habeck, Die Liebe Familie e. Kirsten Boie, Anni- kas Geschichte e. Karin Gúndisch og Gropstadtkúnstler e. Gudrun Giese. ♦ Málfrœðilyklar Franskur málfræðilykill. Jórunn Tómasdóttir íslenskaði. Enskur málfræðilykill. Elísabet Gunnarsdóttir íslenskaði. Þýskur málfræðilykill. Eygló Eyjólfsdóttir íslenskaði. Hér er grundvallaratriðum í málfræði þjappað saman eins og kostur er og útkoman er afar handhæg hjálpargögn. Dönsk-íslensk skólaorðabók Hér er á ferðinni stytt útgáfa af Dansk-íslenskrí orðabók sem kom út 1992. Bókin geymir um 30.000 uppflettiorð. Halldóra Jónsdóttir hafði umsjón með skólaorðabókinm.

x

Málfríður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.