Málfríður - 15.05.2001, Blaðsíða 32

Málfríður - 15.05.2001, Blaðsíða 32
Pýðha. fyrir þig 1 Ný og endurskoðuð útgáfa þessa vinsæla kennsluefnis. Lesbók, vinnubók og hlustunarefni fyrir nemandann. Kennsluleiðbeiningar og cd-rom fyrir kennarann. Málfræðin er Leiörétt skv. nýjum stafsetningarreglum en aó öðru leyti óbreytt. Helmut Lugmayr er ritstjóri verksins. Sidste stop Leskaflar, æfingar og hlustunarefni fyrir nemendur á öðru ári í dönsku. Kirsten Frióriksdóttir og BrynhiLdur Ragnarsdóttir eru höfundar efnisins. Danskt smásagna - og Ijóðasafn Elísabet Valtýsdóttir tók saman nokkrar smásögur og Ijóð og samdi nýstárleg verkefni við þau. Ný frönðk málfræði Einstaklega notadrjúg og þægileg málfræði sem svarar öUum spurningum um málfræði og málnotkun og gefur fjöLda dæma. Sigriður Anna Guðbrandsdóttir þýddi. Bókabúðir Máls og menningar Laugavegi 18 • Síðumúla 7 Mál og menning Suðurlandsbraut 12 s. 522 2000 • www.edda.is

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.