Víðförli - 15.06.1988, Blaðsíða 3

Víðförli - 15.06.1988, Blaðsíða 3
Biskupstýrirfundi áPrestastefnu, við hlið hanseru vigslubiskuparnirsr. Ólafur Skúla- son og sr. Sigurður Guðmundsson. Presta- stefnan 1988 Fremsta röð f.v.: sr. Jón Einarsson Saurbæ, sr. Örn Friðriksson Skútustöðum, sr. Sighvatur Karlsson Husavík, sr. Karl Matthíasson Suðureyri og sr. Baldur Kristjánsson Höfn. Biskup íslands kallaði presta sína saman til árlegrar Prestastefnu nú um jónsmessuna í Langholtskirkju í Reykjavík. Um 100 prestar sóttu stefnuna. Aðalefni hennar var ferm- ingin, og voru framsögumenn þeir sr. Guðmundur Óli Ólafsson í Skál- holti, sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son í Reykjavík og sr. Hjörtur Magni Johannsson Útskálum. Áður hafði fundarmönnum verið send til undir- búnings ítarleg könnun sem dr. Pét- ur Pétursson gerði að tilhlutan ferm- ingarstarfanefndar um viðhorf og vinnubrögð fermingarfræðara. Frá henni er nánar sagt á bls. 15-17. Helstu samþykktir Prestastefnunnar eru birtar á bls. 14. í kaffihléi. Frá vinstri: sr. Svavar Stefánsson Neskaupstað, sr. Torfi Stefánsson œsku- lýðsfulltrúi, sr. Þorbjörn Hlynur Árnason Borg á Mýrum, sr. Auður Eir Vilhjálms- dóttir Þykkvabœ, sr. Dalla Þórðardóttir Miklabœ, sr. Geir Waage Reykholti. VÍÐFÖRLI — 3

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1508

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.