Bæjarins besta


Bæjarins besta - 22.12.1999, Blaðsíða 27

Bæjarins besta - 22.12.1999, Blaðsíða 27
19.00 Uppáhaldslagið mitt (e) Efnisskráin var sett saman eftir skoð- anakönnun meðal áhorfenda á tón- leikum Sinfónfuhljómsveitarinnar. 19.30 Fréttir 20.00 Vinir (1:24) 20.30 Seinfeld (17:24) 21.00 Darraðadans í Dimmugljúfrum Mögnuð ævintýraferð niður ein hrikalegustu gljúfur landsins. Nítján hugaðir íslendingar lögðu fyrstir manna til atlögu við hina straumhörðu Jökulsá á Brú, afirek sem verður að öllum líkindum aldrei Ieikið eftir 21.45 Kundun Stórmynd Martins Scorsese um við- burðarríka ævi trúarleiðtogans Dalai Lama. Hann flýði æskustöðvar sínar í Tíbet þegar Kínverjar gerðu innrás. Hann fór í útlegð til Indlandsog hefur þurft að dvelja þar síðan meðan frið- sælir landar hans eru enn kúgaðir af Kfnyerjum. 00.05 Á bláþræði (The Edge) Milljónamæringurog tískuljósmynd- ari týnast í óbyggðum Alaska og þurfa á öllum sfnum kröftum að halda til þess að komast af. Þeir eru hundeltir af óðu bjarndýri og þeir félagar eiga mun meira sameiginlegt en ætla mætti ífyrstu. Aðalhlatverk: Alec Baldwin, Anthony Hopkins, Elle Macpherson. 02.05 Blóð og blíða (Bordello ofBlood) Lilith er ilískan holdi klædd. Hún rekur vændishús í líkhúsi og þar fer fjöldi viðskiptavina inn en þeir eiga ekki afturkvæmt. Einkaspæjarinn Rafe Guttman reynir að vinna bug á þessum tálkvendum sem þyrstir í blóð. Aðalhlutverk: Erika Eleniak, Dennis Miller, Angie Everhart. 03.30 Dagskrárlok SJÓNVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 11.30 Skjáleikurinn 16.00 Fréttayfírlit 16.02 Leiðarljós 16.45 Sjónvarpskringlan 17.00 Nýja Addams-fjölskyldan 17.25 Ferðaleiðir (12:13) Ungverjaland og Rúmenía 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.25 Tvífarinn (3:13) 19.00 Fréttir og veður 19.50 Jóladagatalið (21+22:24) 20.05 Víkingalottó 20.15 Vilji er allt sem þarf Þáttur um Ólympfuleika þroskaheftra sem fram fóru f Norður- Karóiínufylki í Bandaríkjunum í sumar. 21.00 Bráðavaktin (14:22) 21.50 Maður er nefndur 22.25 Svipmynd af Christel Slátis Þáttur um sænska bóndakonu sem á átján íslenska hesta. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir 23.15 Sjónvarpskringlan 23.30 Skjáleikurinn FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 10.30 Skjáleikur 16.00 Fréttayfírlit 16.02 Leiðarljós 16.45 Sjónvarpskringlan 17.00 Beverly HiIIs 90210 (19:27) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Kötturinn og kakkalakkarnir 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.50 Jóladagatalið (22+23:24) 20.05 Mósaík á Þorláksmessu 21.05 Jóladagskrá Sjónvarpsins I þættinum verður kynnt það sem hæst ber í dagskrá Sjónvarpsins um jól og áramót. 21.20 Þetta helst... 22.00 Derrick (21:21) 23.00 Flugvélin (Airplane) Bandarísk gamanmynd frá 1980 þar sem óspart er gert grín að flugháska- myndum og kvikmyndum yfirleitt. Aðalhlutverk: Rohert Hays, Julie Hagerty, Lloyd Bridges, Leslie Niel- sen og Karem Abdul-Jabbar. 00.30 Skjáleikurinn FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Þorskurinn (1:7) Þorskurinn talarum jólagjafirnar sem hann fékk og fékk ekki. Sungið, dansað og leikið með Hrólfi. Brúðumyncl. Jóla-Bóla Jóla- leikfangið 11.00 Jóladagatalið (23+24:24) 11.15 Litla töfrafíautan Þýsk teiknimynd byggð á óperu Moz- arts um prinsinn Tamínó.prinsessuna Pamínu og baráttu þeirra við Nætur- drottninguna vondu. 12.15 Hlé 12.50 Táknmálsfréttir 13.00 Fréttir og veður 13.35 Lottó 13.40 Beðið eftir jólum Þorskurinn (2:7). Froskaprinsinn. Malli og jólaengillinn. I Berjagerði - Vetrarhátíð. Nýfœddur Jesús. Jólaósk Önnu Bellu. Jóladagatalið. 17.00 Jóladagskrá Sjónvarpsins í þættinum verður kynnt það sem hæst ber í dagskrá Sjónvarpsins um jól og áramót. e. 17.15 Hlé 21.10 Galína Gortsjakova á Listahátíð Upptaka frá tónleikum söngkonunn- ar á Listahátíð í Reykjavík 1998. 22.00 Aftansöngur jóla Biskup íslands, herra Karl Sigur- björnsson, prédikar í Þingvalla- kirkju. 23.00 JólatónleikaríVínarborg 1998 Placido Domingo, franska söng- konan Patricia Kaas og Alejandro Fernández frá Mexíkó fíytja jólalög. 00.15 Happamiðinn (It Could Hcippen to You) Bandarísk bíómynd frá 1994. Lög- reglumaður býðst til að deilahugsan- legum lottóvinningi með þjónustu- stúlku fyrst hann á ekki þjórfé að gefa henni. Auðvitað kemur vinn- ingur á miðan og þá flækjast málin. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Bridget Fonda og Rosie Perez.. 01.55 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 25. DESEMBER 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Þorskurinn (3:7). Lísa (13:13).Malla mús (51:52). Jólaævintýri Emils Oturs. Jól hjá ömmu Sigríði og Kormáki. Róbert bangsi. Vala og Valdi í Tölvulandi. 10.30 Þýski handboltinn Sýndur verður leikur Lemgo og Kiel sem leikinn var á fímmtudag. 12.00 Hlé 13.40 Mormónakórinn (Christmas Memories with the Mormon Tabernacle Choir) Mormónakórinn í Utah syngur jólasöngva. 14.10 Lísa í Undralandi (Alice Through the Looking Glass) Bresk ævintýramynd frá 1988 gerð eftir sígildri sögu Lewis Carrolls. Aðalhlutverk: Kate Beckinsdale, lan Holm, Geoffrey Palmer, Penelope Wilton, Sian Philips og Ian Richard- son. 15.40 Besta gjöfín (The Sweetest Gift) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1998 um einstæða þriggja barna móður í sveit á Flórída-skaga og blökku- mannafjölskyldu sem reynist henni vel. Aðalhlutverk: Helen Shaver, Diahann Carroll og Tisha Campbell. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Jólastundin okkar Ásta og Keli taka á móti gestum, frumsýnt verður leikrit eftir Þorvald Þorsteinsson og dansverk eftir Olöfu Ingólfsdóttur við tónlist Halls Ing- ólfssonar. 19.00 Fréttir og veður 19.25 Steyptir draumar Leikin heimildarmynd um ævi og starf Samúels í Selárdal. 20.05 Jesús (1:2) Fjölþjóðleg sjónvarpsmynd um Jes- úm Krist. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur að kvöldi annars í jólum. Aðalhlutverk: Jeremy Sisto, Armin Mueller-Stahl, Jacqueline Bisset og Gary Oldman. 21.45 Sunnudagsenglarnir (Söndagsenglerne) Norsk verðlaunamynd frá 1996. Sagan gerist árið 1959 og segir frá ungri prestsdóttur sem langar að gera margt sem ekki má. Myndin var framlag Norðmanna til Oskarsverð- launanna 1997 .Aðcilhlutverk: Marie Theisen og Björn Sundquist. 23.25 Vík milli vina (Six Degrees of Separation) Bandarísk bíómynd frá 1993. Ungur maður þykist vera sonur leikarans Sidneys Poitiers til þess að komast inn undir hjá efnafólki. Aðalhlut- verk: Stockard Channing, Will Smith, Donald Sutherland og lan McKellen. 01.15 Útvarpsfréttir 01.25 Skjáleikurinn SUNNUDAGUR 26. DESEMBER 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.30 Skjáleikurinn 13.00 Formúla 1 1999 Gunnlaugur Rögnvaldsson rifjar upp keppnistímabilið hjá kappakst- ursköppunum í Formúlu 1. 14.00 Kvöldstund með Leslie Garrett 15.00 “Grease” Bandarísk dans- og söngvamynd frá 1978 um ástir unga fólksins. Aðal- hlutverk: John Travolta og Olivia Newton-John. 16.50 Vestfjarðavíkingurinn Fylgst með aflraunakeppninni Vest- tjarðavfkingurinn sem fram fór á Vestfjörðum í sumar. Átta krafta- jötnar keppa um titilinn. Leikurinn hefst á Isafirði og berst víða um Vestfirði, m.a. á Flateyri, Suðureyri, Hrafnseyri, Þingeyri og í Haukadal. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Engin jól án Bassa Hundurinn Bassi verður fyrir því óláni að týnast á jólunum. Hann ratar í ýmis ævintýri en vill engu að síður komast heim. Eigendur hans og vin- ir, Óli og Linda, sakna hans sárt og getaekki haldiðjól án hans .Leikend- ur: Ólqfur Evert Ingólfsson, Linda Jóhannsdóttir, Sjöfn Evertsdóttir, Baldur Trausti Hreinsson, María Guðmundsdóttir, Baldvin Halldórs- son, Örn Arnason og Randver Þor- láksson. 18.30 Kajsa og kýrin (2:3) 19.00 Fréttir og veður 19.25 Stikkfrí Bíómynd eftir Ara Kristinsson. Tíu ára stúlka hefur uppi á pabba sínum sem hún hefur aldrei hitt. Hún kemst að því að hann er giftur og á lítið barn og tekur til sinna ráða. Aðalhlutverk: Bergþóra Aradóttir, Freydís Kristó- fersdóttir og Bryndís Sœunn Sigríður Gunnlaugdóttir. 21.00 Jesús (2:2) Fjölþjóðleg sjónvarpsmynd um Jesúm Krist. 22.40 Leðurblökumaðurinn lifír (Batman Forever) Bandarísk bíómynd frá 1995. Leður- blökumaðurinn og Robin eiga í höggi við hættulega þrjóta sem ógna fólki í heimaborg þeirra. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Tommy LeeJones, Jim Carrey, Nicole Kidman og Chris O ’Donnell. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok MÁNUDAGUR 27. DESEMBER 11.30 Skjáleikurinn 16.00 Fréttayfirlit 16.02 Leiðarljós 16.45 Sjónvarpskringlan 17.00 Melrose Place (16:28) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri H.C. Andersens 18.30 Örninn (13:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.30 íþróttamaður ársins 1999 Bein útsending frá Hótel loftleiðum þar sem Samtök íþróttafréttamanna lýsa kjöri íþróttamanns ársins. 20.15 HHÍ-útdrátturinn 20.20 Siglt gegn straumnum Sagan af Þór heppna Þáttur um norska sæfarann og mann- fræðinginn Thor Heyerdahl, kenning- ar hans og siglingatilraunir. 21.00 Skuggahúsið (2:3) 22.00 Greifinn af Monte Cristo (8:8) 23.00 Ellefufréttir 23.10 Meistari ljóssins (Master of the Light) Heimildarmynd um norska myndlist- armanninn Ódd Nerdrum. 00.05 Sjónvarpskringlan 00.20 Skjáleikurinn ÞRIÐJUDA GUR 28. DESEMBER 16.00 Fréttayfirlit 16.02 Leiðarljós 16.45 Sjónvarpskringlan 17.00 Úr ríki náttúrunnar 17.30 Heimur tískunnar 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Prúðukrílin (5:107) 18.30 Andarnir frá Ástralíu (5:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Maggie (6:22) 20.00 Deiglan 21.20 Veiðisögur af Grænlandi Slegist í för með íslenskum veiði- mönnum á Grænlandi, í hreindýra og sjóbleikjuveiði. 22.00 Tollverðir hennar hátignar (4:6) 23.00 Ellefufréttir og íþróttir 23.15 Sjónvarpskringlan 23.30 Skjáleikurinn MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 11.30 Skjáleikurinn 16.00 f'réttayfírlit 16.02 Leiðarljós 16.45 Sjónvarpskringlan 17.00 Nýja Addams-fjölskyldan 17.25 Ferðaleiðir (13:13) Norður-Taíland og Laos 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.25 Tvífarinn (4:13) 19.00 Fréttir og veður 19.35 Víkingalottó 19.40 Sally (5:8) 20.10 Mósaík 20.50 Bráðavaktin (15:22) 21.35 Maður er nefndur 22.10 Stuttmyndadagar ’99 Sýndar verða verðlaunamyndirnar á Stuttmyndadögum í Reykjavík. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir 23.15 Sjónvarpskringlan 23.30 Skjáleikurinn FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 10.30 Skjáleikur 16.00 Fréttayfirlit 16.02 Leiðarljós 16.45 Sjónvarpskringlan 17.00 Beverly Hills 90210 (20:27) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Kajsa og kýrin (3:3) 18.30 Kötturinn og kakkalakkarnir 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.45 Frasier (16:24) 20.15 Þetta helst... 21.00 Jólaminning (A Christmas Memory) Bandarísk sjónvarpsmynd gerð eftir sögu Trumans Capote um dreng sem elst upp hjá þremur rosknum frænkum sínum í Alabama en þæreru ekki sam- mála um hvað sé honum fyrir bestu. Aðalhlutverk: Patty Duke, Piper Laurie, Jeffrey DeMunn og Eric Lloyd. 22.30 ísland og Atlantshafsbandalagið 23.00 Ellefufréttir 23.15 TinaTurner Upptaka frá tónleikum. 23.15 Skjáleikurinn FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.00 Árið 2000 gengur í garð Sýnt frá því er árið 2000 gengur í garð um víða veröld. 12.50 Táknmálsfréttir 13.00 Fréttir og veður 13.25 Jólastundin okkar 14.20 Þorskurinn (5:7) 14.25 Búrabyggð (40:96) 14.50 Þorskurinn (6:7) 14.55 Gissur á Botnum 15.00 Árið 2000 gengur í garð 16.00 íþróttaannáll 1999 18.00 Arið 2000 gengur í garð 20.00 Ávarp forsætisráðherra. 20.20 Svipmyndir af innlendum vett- vangi 21.20 Árið 2000 gengur í garð 22.15 Lottó 22.30 Áramótaskaup Sjónvarpsins Atburðir ársins sem er að líða í spé- spegli. Leikstjórar: Sigurður Sigur- jónsson og Örn Árnason. 23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu Markús Örn Antonsson, útvarpsstjóri flytur kveðju frá Ríkisútvarpinu. 00.05 Árið 2000 gengur í garð Sýnt frá því er árið 2000 gengur í garð um víða veröld. Dagskrárlok óákveðin LAUGARDAGUR I. JANÚAR 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.30 Hlé 13.00 Ávarp forseta Islands. 13.40 Svipmyndir af innlendum vett- vangi 14.35 Svipmyndir af erlendum vett- vangi 15.30 Turandot 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fullkominn fákur Ný íslensk barnamynd um frá Alex, tíu ára, sem finnur strokuhest í garð- inum heima hjá sér. Alex ákveður að taka hestinn að sér og felurhann í bíl- skúrnum. Aðalhlutverk: Jason Egils- son, Lovísa Guðmundsdóttir, Rúrik Haraldsson, Stefán Jónsson. 18.15 Að baka vandræði 18.30 í Berjagerði 19.00 Fréttir og veður 19.30 Þingvallavatn 20.25 Fýkur yfír hæðir (Wuthering Heights) Bresk sjónvarpsmynd frá 1998 gerð eftir frægri sögu Emily Bronté uni elskendurna Cathy og Heathcliffe. Aðalhlutverk: Robert Cavanah. 22.20 Fjölskyldufyrirtækið (Family Business) Bandarísk bíómynd frá 1989 um þrjár kynslóðir glæpamanna í einni og sömu fjölskyldunni. Aðalhlutverk: Sean Connery, Matthew Broderick og Dustin Hojfman. 00.15 Árið 2000 gengur í garð Sýnd verða valin atriði úr útsending- unni frá gamlársdegi. 01.45 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 2. JANÚAR 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.30 Þýski handboltinn 12.00 Hlé 14.50 Ævintýrið um pandabjörninn 16.20 Ég sigra 17.00 Geimstöðin (16:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Þjófurinn (1:3) 19.00 Fréttir og veður 19.30 Fimman 19.45 Sunnudagsleikhúsið Herbergi 106 20.15 Sjómannalíf (1:8) (Les moissons de I ’ocean) Franskur myndafíokkur um vænting- ar og þrár ungs sjómanns á sjöunda áratugnum. Aðalhlutverk: Oliver Sitruk, Dominique Guillo. 21.10 Fyrsta kvöld ævinnar (La primera noche de mi vida) Spænsk gamanmynd frá 1988 sem gerist á gamlárskvöld 1999.Aðalhlut- verk: Leonor Watling, Juanjo Martin- ez. og Carlos Fuentes. 22.35 Spekingar spjalla 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 11.30 Skjáleikurinn 16.00 Fréttayfirlit 16.02 Leiðarljós 16.45 Sjónvarpskringlan 17.00 Melrose Place (17:28) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri H.C. Andersens 18.30 Nornin unga 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.45 Frumkvöðlar 20.10 Mannslíkaminn (1:8) 21.05 Skuggahúsið (3:3) 22.00 Traust (1:3) (Trust) Breskur spennumyndafíokkur um konu sem ver mann sinn fyrir rétti eftir að hann er sakaður um morð. Aðalhlutverk: Caroline Goodall, Nat Parker og Mark Strong. 23.00 Ellefufréttir 23.15 ísland og Atlantshafsbandalag- ið (3:3) Ný viðhorf í varnarmálum, 1974 - 1999. Fjallað er um aðdraganda þess að kalda stríðinu lauk. 23.45 Sjónvarpskringlan 00.00 Skjáleikurinn Sunnudagur 26. desember kl. 14:45 Enski boltinn: Newcastle United - Liverpool Sunnudagur 26. desember kl. 16:55 Enski boltinn: Coventry City - Arsenal Mánudagur 27. desember kl. 12:45 Skoski boltinn: Glasgow Celtic - Glasgow Rangers Þriðjudagur 28. desember kl. 14:45 Enski boltinn: Arsenal - Leeds United Þriðjudagur 28. desember kl. 19:50 Enski boltinn: Sunderland - Manchester Utd. Miðvikudagur 29. desember kl. 19:50 Enski boltinn: Chelsea - Sheffield Wednesday Mánudagur 3. janúar kl. 17:15 Enski boltinn: Everton - Leicester TRYGGVIGUÐMUNDSSON HDL Hafnarstræti 1 - ísafíröi Símar: 456 3940 & 456 3244 Fax: 456 4547 - Netfang: tryggvi@snerpa.is ðencium viðskiptavinum okkar escm og Vestfirðingum öllum, bceStu óskir um gleðileg jól og farsasld á komandi ári. Pökkum viðcskiptin á árinu sem er að líða. ._____________________________J Amar G. Hinriksson hdl. Silfurtorgi 1 • ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243 F asteignaviðskipti ðcndi viðskiptavinum mínum sem og Vestfirðingum öllum, bestu óeskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Dakka viðskiptin á árinu sem er að líða. Gleðileg jól!______Ljósmynd: Skjalasafnið ísafirði.y MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1999 27

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.