Skólavarðan


Skólavarðan - 2019, Page 3

Skólavarðan - 2019, Page 3
VOR 2019 SKÓLAVARÐAN 3 1. tbl. 2019 / EFNISYFIRLIT Kennarasamband Íslands Kennarahúsinu Laufásvegi 81, 101 Reykjavík Sími 595 1111 Netfang: utgafa@ki.is www.skolavardan.is Ritstjórar: Arndís Þorgeirsdóttir og Dagný Jónsdóttir Ábyrgðarmaður: Ragnar Þór Pétursson Hönnun og umbrot: Birgir Þór Harðarson Prófarkalestur: Urður Snædal Auglýsingar: Öflun Prentun: Oddi 141 776 UM HVE RFISMERKI PRENTGRIPUR Skólavarðan Kennarasam band Íslands Vor 2019 1. tbl. Kristín Valsd óttir Sjálfsmynd k ennara- efna í listgrei num 22 Helga Hauks dóttir Tjáning og sa mræða eru lykill að á rangri 26 Baldvin Ring sted Eigum að hæ tta að tala niður ver knám 38 Heimsreisa o g heimanám Foreldrar me ð tvo skóladr engi segja ferðasö gu 46 Snjalltækni í skólastarfi er þema Skólavörðunnar að þessu sinni. Vakin er athygli á snjöllum nemend- um með myllumerkinu #snjallirnemendur. Efnisyfirlit 1. tbl. 2019 4 Leiðari 6 Fjölgum kennurum 7 Ársfundur Kennara- sambandsins 2019 8 Nesti til nýrra tíma – forystufræðsla KÍ 8 KÍ flytur í Borgartún 10 „Fjarvist unglingabóka í unglinga- kennslu algerlega óskiljanleg“ 11 Félaginn – Pamela De Sensi 12 Ekki lengur hægt að bíða af sér tæknina 13 Lærum meira þegar námsleiðir eru fjölbreyttar 14 Þrautseigja, lausnamiðun og sköpun 16 Börnum er eðlislægt að fikta, skoða og snerta 18 Rúmlega 600.000 áhorf 20 Þegar börnunum blöskrar 22 Sjálfsmynd listgreinakennaraefna 26 Tjáning og samræður lykill að árangri 30 Þar sem glaðir spekingar leika og læra saman 32 Kveðjustund í Kennarahúsi 34 Ófreskjuhandbókin 36 Vegferðinni langt í frá lokið 38 Eigum að hætta að tala niður verknám 40 Orlofshús KÍ 42 Leiðsagnarkennarinn, lykillinn að velfarnaði 44 Nótan 2019 46 Heimsreisa og heima- nám – fer það saman? 50 Mál í myndum 52 Steinunn Inga mælir með 53 Dagur leikskólans 54 Flöskuskeyti Vogaskóla 56 Barnaþing í nóvember 58 Krossgátan 14 Þrautseigja, lausnamiðun og sköpun Anna María Þorkelsdóttir, kennsluráðgjafi hóf störf í Hörðuvallaskóla síðasta haust og hennar hlutverk er að innleiða nýja kennsluhætti, aðstoða kennara við hæfniviðmið, auka þematengd verkefni og samvinnuverkefni og síðast en ekki síst vinna að því að nýta tæknina enn betur í allri kennslu. 46 Heimsreisa og heimanám – fer það saman? Ferðasaga fjögurra manna fjölskyldu sem ferðast um heiminn. Samveru- stundirnar eru að þeirra mati stærsti kostur ferðalagsins; þau hafa bara hvert annað og gæðastundir eru því margar. Einnig þarf að huga að námi barnanna þótt verið sé í heimsreisu. Eigum að hætta að tala niður verknám Það er enginn barlómur í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Aðsókn í skól- ann er góð og nemendur í vetur eru nær eitt þúsund talsins. Skólavarðan hitti fyrir Baldvin Ringsted og tók stöðuna á verknáminu. 38 Þar sem glaðir spekingar leika og læra saman Heimspeki skipar stóran sess í starfi leikskólans Lundarsels á Akureyri. Börnin læra að að greina hugmyndir sínar, koma auga á áður óþekkt tengsl og verða færari í að mynda sér sjálfstæða skoðun. Skólavarðan heimsótti Lundarsel. 30 12 Ekki lengur hægt að bíða af sér tæknina Ingvi Hrannar Ómarsson er kennsluráðgjafi í tækni, nýsköpun og skóla- þróun hjá Sveitarfélaginu Skagafirði. Skólavarðan lagði nokkrar spurningar fyrir Ingva Hrannar en hann hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir störf sín.

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.