Skólavarðan


Skólavarðan - 2019, Blaðsíða 11

Skólavarðan - 2019, Blaðsíða 11
VOR 2019 SKÓLAVARÐAN 11 Félaginn / KENNARASAMBANDIÐ Ég nýt þess að sjá nemendur mína lifa sig meira og meira inn í tónlistina og finna hvernig hún auðgar líf þeirra. Pamela De Sensi Skóli: Tónlistarskóli Kópavogs Námsgreinar: Þverflauta, kammertónlist XX Ég er kennari vegna þess að: Ég elska að kenna og vinna tónlist með nemendum mínum. Ég nýt þess að sjá nemendur mína lifa sig meira og meira inn í tónlistina og finna hvernig hún auðgar líf þeirra. Ég kenni öllum með það í huga að þeir verði einleikarar en svo ákveða þau bara í framtíðinni hvað þau vilja gera. Það er samt alltaf mikilvægt að stefna hátt og eiga þennan möguleika þó það sé alls ekki markmiðið í sjálfu sér. XX Besta stund vikunnar: Það er erfitt að finna bestu stund vikunnar, því allar stundir eru bestar. Ég þarf ekkert endilega að bíða eftir helgarfríi til að eiga bestu stundir, enda á tónlistarfólk hvort sem er aldrei helgarfrí. XX Þessu myndi ég vilja breyta: Ég myndi gjarnan vilja að mið- og fram- haldsnemar fengju meira en klukkutíma í kennslu á viku, því mér finnst það of lítið. MYND: HELGI SVERRISSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.