Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2011, Blaðsíða 4

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2011, Blaðsíða 4
44 tvo áratugi hafa Nikki og Been átt samleið og skemmt unnendum rokksins á tónleikum um allan heim. Nikki Lamborn hóf feril sinn í Bristol og vakti snemma athygli fyrir magnaða rödd sem þótti minna á söngkonur á borð við Janis Joplin og Tinu Turner. Catherine „Been“ Feeney kemur frá Glasgow og semur tónlistina, leikur á hljómborð og syngur auk þess sem hún grípur í gítarinn þegar svo ber undir. Þær Nikki og Been hittust fyrst þegar þær komu fram hvor í sínu lagi á tón- leikum í London og hafa síðan átt langa og farsæla samvinnu sem hefur getið af sér sjö hljómplötur og samvinnu við ýmsar frægar stjörnur í rokkheiminum. Má þar nefna The Who, Robert Plant, Alice Cooper og Roger Daltrey. Dame Shirley Bassey var ein þeirra sem snemma hreifst af stelpunum í Never the Bride og tók upp samvinnu við þær. „Þær gefa mér gæsahúð og hárin rísa í hnakkanum,“ voru orð dívunnar og hún fylgdi þeim eftir með því að gera eitt af lögum þeirra fleygt á plötu – „The Living Tree“. Never the Bride kemur nú fram á Íslandi í fyrsta sinn. Okkur er það sérstakur heiður að mega bjóða Never the Bride velkomnar á opnunarhátíð Hinsegin daga í Háskólabíói 4. ágúst og á útitónleikana við Arnarhól 6. ágúst. R o c k i n g o u t Making their Icelandic debut, the English rock duo Never the Bride is made up of two powerhouse perform- ers, vocalist Nikki Lamborn and com- poser, keyboard player and occasional guitarist Catherine “Been” Feeney. This electrifying duo has released seven albums and collaborated with some of the biggest names in rock, including Alice Cooper, The Who and Roger Daltrey, as well as Dame Shirley Bassey. Nikki’s extraordinary voice, described as Tina Turner and Robert Plant rolled into one, combined with Been’s unique compositions make a live performance by Never the Bride something not to be missed. We welcome the girls to the Opening Ceremony in Háskólabíó Cinema Thursday, 4 August, and to the Outdoor Concert at Arnarhóll, Saturday, 6 August. never the í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.