Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2011, Blaðsíða 12

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2011, Blaðsíða 12
Hún átti hug og hjörtu aðdáenda um allan heim þegar hún söng „Je ne sais quoi“ á Eurovision í Ósló 2010, og síðan hefur lagið lifað góðu lífi á vinsældalistum og tónlistarrásum víða um heim. Hera Björk Þórhallsdóttir hefur fengist við margt á tónlistarsviðinu, bæði í klassískum söng, djassi, poppi og rokki, með sinni einstæðu og fallegu rödd. Hún söng með einum af okkar bestu kórum, Schola Cantorum, og er ein af hinum íslensku Frostrósum sem hlotið hafa lof fyrir söng sinn. Hún starfar sem söngvari og söngkennari á Íslandi en eftir ævintýrið í Ósló 2010 hefur hún verið á ferð og flugi um heiminn til að skemmta. Meðal annars kom Hera Björk fram á New York Pride og New Orleans Southern Decadence nú í sumar. Þá hefur hún verið valin „The Official Artist of Mr. Gay World USA 2011“. Við bjóðum Heru Björk velkomna á útihátíð Hinsegin daga við Arnarhól, 6. ágúst. a t a L e n t t h a t c a n ’ t b e d e s c R i b e d Icelanders have always known what an amazing performer Hera Björk is, but it wasn’t until she performed “Je ne sais quoi“ at the 2010 Eurovision Song Contest in Oslo, that the world got a taste of her powerful voice. The song has had a successful life post-Eurovision, and Hera has travelled the world in the wake of its success, having even been named The Official Artist of Mr. Gay World USA 2011. We welcome Hera Björk to the Open Air Concert at Arnarhóll, Saturday, 6 August. Hera Björk 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.