Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2011, Blaðsíða 54

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2011, Blaðsíða 54
í athöfninni. Því fylgdi nefnilega texti sem hún myndi þá lesa. „nei, þess þarf ekki,“ sagði ég. „Við sett- um þá upp fyrir fjörutíu árum.“ T E A F o r T W o Herder Andersson was born in a small Swedish town in 1933 and was a ballet student in Stockholm when he met an Icelandic veterinarian, 18 years older than himself. Having shared their first cup of tea, they immediately fell in love and lived together in Iceland for decades. They put on their wedding rings privately in 1957 and were among the first Icelandic couples to be legally joined in a civil union in 1996. Herder Andersson has worked as a dancer, bacteriologist, author, and designer of liturgical vestments. Here he remi- nisces about his life in Stockholm in the fifties, how it was to move to the small Icelandic community, and how he found the courage to become visible in a society that was only prepared to accept gay love as a secret. He also reminds us that gays of earlier gener- ations, by accepting these conditions, also played a role in the silencing that took place. 54 Í staðfesta samvist Þegar lögin um staðfesta samvist tóku gildi árið 1996 var guðbrandur orðinn áttræður. mér var þessi réttur mikils virði og fannst við ættum að láta gefa okkur saman. Í því var líka fjárhagslegt öryggi sem við höfðum ekki, skattar og skyldur höfðu alla tíð verið eins og hjá tveimur óskyldum mönnum, og þótt við hefðum gert erfðaskrá þá hefði sá sem lifði hinn orðið að greiða himinháan erfðafjárskatt. En að tala um þetta við minn mann, það var eins og að ganga á klett, lögleg viðurkenning á ástarsambandinu var bara óhugsandi í hans heimi. loksins samþykkti hann hugmyndina „en þú verður að sjá um þetta,“ sagði hann sem alltaf vildi leysa praktísku málin á heimilinu. athöfnin fór svo fram í stofunni okkar að viðstöddum tveimur nánustu vinum okkar, vígsluvottunum, og það var góður dagur. Þegar ég gekk frá pappírunum fyrir vígsluna spurði dómarafulltrúinn sem átti að annast hana hvort við ætluðum að setja upp hringa í skagfirskri sumarblíðu árið 1959.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.