Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2011, Blaðsíða 49

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2011, Blaðsíða 49
umst vandamál okkar út frá því sjónarhorni að það sé ekki erfitt eða flókið að vera kona, samkynhneigð eða fötluð heldur sé það samfélagið sem gerir það flókið. Það sé ekki náttúran sem skapi vandamálin heldur samfélagið.“ Auðveldara að breyta viðhorfum „Við lærum það snemma að fötlun sé slæm. Við lítum á hana sem læknisfræði- legan galla, vandamál eða mistök en ekki eðlilegan hluta af mannlegu samfélagi. Það má ekki óska neinum þess að eiga fatlað barn og það má eyða fötluðum börnum í móðurkviði. Það yrði allt brjálað ef börnum yrði eytt vegna þess að þau gætu orðið samkynhneigð en það verður ekki allt brjálað þegar börnum er eytt bara vegna þess að þau gætu verið „gölluð“. Það er alvarlegt að okkur finnist það í lagi. Við trúum því að það sé ömurlegt að vera fatlaður og það er í raun rót vandans. Ef við litum á fötlun sem eðlilegan hluta af samfélaginu þá myndi það leysa mörg þeirra vandamála sem við glímum við. En neikvæð viðhorf eru innprentuð í okkur mjög snemma. Ég hef til dæmis heyrt barn segja: „Vá hvað þessi er í flottum hjólastól, mig langar að eiga svona hjólastól!“ En þá segir mamman: „nei, þú mátt ekki óska þér þess að lenda í hjólastól“ og þannig lærir barnið að það sé slæmt að vera fatlaður. En ef við getum skapað viðhorf þá getum við líka breytt þeim. Það er auðveld- ara en að laga líffræðilegar skerðingar. aðalmálið er að við lærum að njóta fjöl- breytileikans, hvað við erum ólík, í stað þess að dæsa yfir því hvað það sé flókið.“ WE cAn chAngE oUr oWn ATTITUdES Embla Ágústsdóttir is a twenty-year old disabled lesbian who has been openly critical of how society regards disabled as “sexless”. She says that when she came out, aged 15, no-one believed she could have any idea about her own sexuality. She is inspired by the cam- paigns for feminist and LGBT rights, and feels they should be an inspiration for disabled people as well. In the end, all these groups are fighting for the same thing: the right to be themselves. Society “disables” people by clinging to certain obstacles and negative atti- tudes. Yet Embla is positive that since we create our attitudes, we are also in a position to change them, and she encourages us to rejoice in the variety of human existence. Sex ára á Flórída með Guðmundi frænda Felixsyni. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.