Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2011, Blaðsíða 10

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2011, Blaðsíða 10
Hann er einn hæfileikaríkasti tónlistarmaður og skemmtikraftur sem Íslendingar eiga, ómiss- andi liðsmaður Hinsegin daga og höfuðprýði gleðigöngunnar um árabil. Hann hefur uppskorið Íslensku tónlistarverðlaunin margföld og eftir hann liggja fjölmargar hljómplötur sem náð hafa metsölu. Skemmst er að minnast þess þegar hann heillaði landa sína á fjölmörgum tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands fyrir fullu húsi, fyrst í Háskólabíói og síðan í Hörpu. Hann hefur sungið með Milljónamæringunum, keppt í Eurovision og farið á kostum sem stjórnandi sjónvarpsþáttarins „Alla leið“ fyrir Eurovision-keppnina svo fátt eitt sé nefnt. Við bjóðum Pál Óskar velkominn á svið útitónleikanna við Arnarhól 6. ágúst. i c e L a n d ’ s P o P i c o n Paul Oscar is one of the nation’s most beloved performing artists and one of Reykjavík Gay Pride’s most valuable benefactors. His flourishing solo career includes a triple win at the Icelandic Music Awards in 2007 for his solo album, Allt fyrir ástina (Anything For Love). He has represented Iceland in the Eurovision Song Contest, was a judge in both the Icelandic Idol and X-Factor TV series, and is Iceland’s most sought-after DJ. His legendary Gay Pride Dance will wrap up the cel- ebrations on Saturday 6 August, when he will DJ until the early dawn. Paul Oscar will also join the Outdoor Concert at Arnarhóll, Saturday, 6 August. gunnar Helgason og Felix Bergsson byrjuðu að skemmta saman árið 1994, og sama ár tóku þeir við Stundinni okkar í Sjónvarpinu. Síðan eru liðin sautján ár og með árunum urðu þeir sérfræðingar í að skemmta á vegum félagasamtaka og bæjarfélaga, í leikskólum og fyrirtækjum. Hringirnir í kringum landið eru orðnir býsna margir og skemmtanirnar eru af öllu því tagi sem Íslendingar halda til að gera sér glaðan dag. Þeir komu fram á fyrstu útihátíð Hinsegin daga fyrir þrettán árum og sameinast nú aftur á útitónleikum Hinsegin daga við arnarhól, laugardaginn 6. ágúst. u n i q u e e n t e R t a i n e R s For roughly 17 years, Gunni and Felix have been among Iceland’s most popular performers. They are in high-demand all around the country and over the years they’ve made their unique brand of entertainment into a fine art. The energetic duo originally performed at Reykjavík Gay Pride’s first Open Air concert in 1999 and now, twelve years later, they will return with full and renewed force. You can see them at the Open Air Concert at Arnarhóll, Saturday, 6 August. gunni ogfelix
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.