Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2011, Page 10

Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2011, Page 10
Hann er einn hæfileikaríkasti tónlistarmaður og skemmtikraftur sem Íslendingar eiga, ómiss- andi liðsmaður Hinsegin daga og höfuðprýði gleðigöngunnar um árabil. Hann hefur uppskorið Íslensku tónlistarverðlaunin margföld og eftir hann liggja fjölmargar hljómplötur sem náð hafa metsölu. Skemmst er að minnast þess þegar hann heillaði landa sína á fjölmörgum tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands fyrir fullu húsi, fyrst í Háskólabíói og síðan í Hörpu. Hann hefur sungið með Milljónamæringunum, keppt í Eurovision og farið á kostum sem stjórnandi sjónvarpsþáttarins „Alla leið“ fyrir Eurovision-keppnina svo fátt eitt sé nefnt. Við bjóðum Pál Óskar velkominn á svið útitónleikanna við Arnarhól 6. ágúst. i c e L a n d ’ s P o P i c o n Paul Oscar is one of the nation’s most beloved performing artists and one of Reykjavík Gay Pride’s most valuable benefactors. His flourishing solo career includes a triple win at the Icelandic Music Awards in 2007 for his solo album, Allt fyrir ástina (Anything For Love). He has represented Iceland in the Eurovision Song Contest, was a judge in both the Icelandic Idol and X-Factor TV series, and is Iceland’s most sought-after DJ. His legendary Gay Pride Dance will wrap up the cel- ebrations on Saturday 6 August, when he will DJ until the early dawn. Paul Oscar will also join the Outdoor Concert at Arnarhóll, Saturday, 6 August. gunnar Helgason og Felix Bergsson byrjuðu að skemmta saman árið 1994, og sama ár tóku þeir við Stundinni okkar í Sjónvarpinu. Síðan eru liðin sautján ár og með árunum urðu þeir sérfræðingar í að skemmta á vegum félagasamtaka og bæjarfélaga, í leikskólum og fyrirtækjum. Hringirnir í kringum landið eru orðnir býsna margir og skemmtanirnar eru af öllu því tagi sem Íslendingar halda til að gera sér glaðan dag. Þeir komu fram á fyrstu útihátíð Hinsegin daga fyrir þrettán árum og sameinast nú aftur á útitónleikum Hinsegin daga við arnarhól, laugardaginn 6. ágúst. u n i q u e e n t e R t a i n e R s For roughly 17 years, Gunni and Felix have been among Iceland’s most popular performers. They are in high-demand all around the country and over the years they’ve made their unique brand of entertainment into a fine art. The energetic duo originally performed at Reykjavík Gay Pride’s first Open Air concert in 1999 and now, twelve years later, they will return with full and renewed force. You can see them at the Open Air Concert at Arnarhóll, Saturday, 6 August. gunni ogfelix

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.