Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2011, Blaðsíða 44

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2011, Blaðsíða 44
44 Komdu við á besta stað í bænum þar sem stemmningin er mest. Ljúffengur matseðill fyrir alla sem vilja upplifa einstaka stund hjarta miðborgarinnar. S K Ó L A B R Ú í hjarta miðborgarinnar SEEDS í samstarfi við Hinsegin daga Í kringum þátttakendur og áhorfendur í gleðigöngu Hinsegin daga eru alls staðar öryggisverðir sem gæta þess að enginn verði nú fyrir óhappi. og á arnarhóli þekkjum við öll augnablikið þegar 2000 blöðrur svífa til himins í lok hátíðarinnar. Færri vita þó að stór hópur sjálfboðaliða frá samtökunum SEEdS myndar kjarnann í öryggisgæslu okkar á götum, og það eru þau sem aðstoða okkur á laugardagsmorgni við að blása upp allar blöðrurn- ar. Án þeirra væri margt erfiðara en ella. Samtökin SEEdS voru stofnuð árið 2005 af oscar-mauricio Uscategui frá kólumbíu og félögum hans og er þetta fimmta árið sem samtökin liðsinna hátíð Hinsegin daga. Stofnendur SEEdS vildu skapa valkost fyrir Íslendinga sem hafa hug á að gegna sjálfboðaliðastörfum um allan heim og bjóða útlendingum til Íslands til þess að taka þátt í sams konar verkefnum. SEEdS leiðir saman fólk úr öllum heimshornum með ólíka reynslu af mismunandi menningu og stuðlar þannig að friði, skilningi, samúð og sam- vinnu. Umhverfismál eru ofarlega á baugi í starfi samtakanna. Á hverju ári koma hátt í þúsund manns á vegum SEEdS til Íslands til að vinna að ýmsum verkefnum, ekki síst að umhverfismálum, og stuðla að kynnum fólks úr öllum áttum. að starfa með Hinsegin dögum einn laugardag í águst er hluti af því að fá að kynnast þeim anda skilnings og samstöðu sem ríkir í Reykjavík þennan dag. Hinsegin dagar í Reykjavík þakka SEEdS og sjálfboðaliðum þeirra fyrir ómetanlega aðstoð og við óskum starfi þeirra alls góðs á komandi árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.