Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2012, Blaðsíða 3

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2012, Blaðsíða 3
Landsbankinn 410 4000landsbankinn.is J ó n s s o n & L e ’m a c k s • jl .i s • s Ía Gleðilega hátíð Hinsegin dagar í Reykjavík eru nú haldnir í fjórtánda sinn. Frá því að vera lítil eins dags hátíð sem fimmtán hundruð gestir sóttu, hefur hátíðin vaxið og dafnað með hverju ári og er núna litrík sex daga hátíð sem 80–90 þúsund manns sækja. Hinsegin dagar hafa ótrúlega þýðingu fyrir samkynhneigða, tvíkynhneigða og transfólk á Íslandi. Hátíðin hefur eflt fólki kjark og verið því vettvangur til að standa stolt frammi fyrir samborgurum sínum. Hinsegin dagar eru staðfesting þess að samstaðan færir okkur djörfung og virðingu þegar rétt er á málum haldið. En hátíðin hefur ekki eingöngu verið hin- segin fólki ávinningur í baráttu þess. Hinsegin dagar eru einn litríkasti þátturinn í menningar- lífi Reykvíkinga og njóta meiri vinsælda en flestir aðrir viðburðir á Íslandi. Viðurkenningin sem þjóðin sýnir með þátttöku sinni, gleði og stuðningi er stærsta inneign Hinsegin daga. Stjórn Hinsegin daga hefur undanfarið ár unnið að hátíðinni sem fram fer dagana 7.–12. ágúst. Þar er boðið upp á litríkan hóp listamanna og óvenju fjölbreytt úrval atburða. Á þeim erfiðu tímum sem þjóð okkar hefur gengið í gegnum síðustu ár er mikilvægara en nokkru sinni fyrr að leita samstöðu og gleði á þann einlæga hátt sem einkennir Hinsegin daga. Við bjóðum Íslendinga og erlenda gesti velkomna á fjórtándu Hinsegin daga í Reykjavík og óskum ykkur góðrar skemmtunar. Stjórn og samstarfsnefnd Hinsegin daga í Reykjavík For the fourteenth time, we celebrate Gay Pride in Reykjavík. Our cozy little pride, originally visited by some fifteen hundred onlook- ers, has blossomed and evolved into a colourful six day celebration that attracts well over 80 thousand guests from all over the world. Reykjavík Gay Pride is, in fact, one of the biggest small Prides in the world. Gay Pride is an unquestionably important event for lesbian, gay, bisexual and transgender people in Iceland. The festival promotes visibility and courage and provides us with a platform to manifest our pride before our fellow citizens. The celebrations do not only mark a suc- cessful stage in our struggle; Gay Pride is also one of the most vibrant and popular events in Reykjavík’s cultural calendar. By participating in the event in such large numbers, the Ice- landic people have shown us valuable support, recognition and respect. This year, we have organized a programme that runs from 7–12 August, combining a colourful array of Icelandic artists and varied events. After a few years of severe economic hardship in Iceland, which certainly affected our spirit, the Reykjavík Gay Pride now aims to promote joy and solidarity as never before. It only remains to welcome Icelandic and foreign guests to the four- teenth Reykjavík Gay Pride. We hope you have a wonderful time! The Board and Committee of Reykjavík Gay Pride HINSEGIN DAGAR Reykjavík Gay Pride HINSEGIN DA AR R ykjavík Gay Prid V E L K O M I N Á H I N S E G I N D A G A Í R E Y K J A V Í K WELCOME TO REYKJAVÍK GAY PRIDE 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.