Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2012, Blaðsíða 43

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2012, Blaðsíða 43
D A G S K R Á P R O G R A M M E Þriðjudagur 7. ágúst Tuesday 7 August • Klukkan 17:00 5 p.m. Borgarbókasafn Reykjavík City Library, Tryggvagata Marilyn & Greta Opnun sýningar á teikningum Kristínar Ómarsdóttur Drawings by poet Kristín Ómarsdóttir. Opening of an art exhibition. • Klukkan 18:00 6 p.m. Norræna húsið – The Nordic House Hinsegin kórinn, tónleikar. Reykjavík Queer Choir, Concert • Klukkan 19:30 7:30 p.m. Bíó Paradís Bio Paradis Cinema Hrafnhildur Kvikmynd eftir Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur. Frumsýning A documentary film by Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Premiere Miðvikudagur 8. ágúst Wednesday 8 August • Klukkan 17:00 5 p.m. Ráðhús Reykjavíkur – Reykjavík City Hall Hinsegin dagar í myndum 2000–2011. Opnun ljósmyndasýningar Pride in Pictures 2000–2011. Opening of a photo exhibition Fram í dagsljósið – Fortíð í skjölum. Sýning á skjölum frá Borgarskjalasafni Bringing Out the Past – Documents exhibited by the Reykjavík Municipal Archives • Klukkan 21:00 9 p.m. Harpa – Norðurljós Harpa Concert Hall, Norðurljós Auditorium. Zoe Lyons – Uppistand Zoe Lyons Stand-up Show Einn frægasti uppistandari Bretlands í fyrsta sinn á Íslandi British comedienne Zoe Lyons for the first time in Iceland Aðgangseyrir 2000 kr. Admission 2000 ISK. VIP Platinum valid. Fimmtudagur 9. ágúst Thursday 9 August • Klukkan 20:00 8 p.m. Háskólabíó Háskólabíó Cinema OPNUNARHÁTÍÐ OPENING CEREMONY Hinsegin kórinn, Ásgeir & Brad, Hljómsveitin Sykur, Friðrik Ómar, Viggó & Víóletta og BETTY frá Bandaríkjunum A concert with Icelandic and international artists. Among performers, BETTY from the United States Aðgangseyrir 2000 kr. VIP-kort gilda Admission 2000 ISK. VIP cards valid Pride partý og veitingar í boði Vífilfells að lokinni sýningu. Pride Party and free beverages after the show. F östudagur 10. ágúst Friday 10 August Ingólfstorg Ingólfstorg Square • Klukkan 17:00 5 p.m. Hinsegin bókmenntaganga um Reykjavík. Úlfhildur Dagsdóttir og Darren Foreman Queer Literary Walk. Guided tour in English through the centre of Reykjavík. • Klukkan 20:30 8:30 p.m. Harpa – Norðurljós Harpa Concert Hall, Norðurljós Auditorium. Á hinsegin nótum. Lögin úr leikhúsinu A Queer Broadway Songbook Tríó Kristjönu Stefánsdóttur flytur söngleikjatónlist og Árni Heimir Ingólfsson segir hinsegin sögur af tónskáldunum og verkum þeirra Iceland’s diva of jazz, Kristjana Stefánsdóttir, performs songs by various composers Aðgangseyrir 2000 kr. Admission 2000 ISK. VIP Platinum valid. • Klukkan 22:00 10 p.m. Ægisgarður Reykjavík harbour, Ægisgarður Hinsegin sigling um Sundin blá Queer Cruise off the coast of Reykjavík Aðgangseyrir 2000 kr. Admission 2000 ISK. VIP Platinum valid. • Klukkan 23:00 11 p.m. Landlegufjör á Gay 46 við Hverfisgötu Queer Dance at Club Gay 46 Aðgangseyrir 1000 kr. VIP-kort gilda. Admission 1000 ISK. VIP-cards valid. Laugardagur 11. ágúst Saturday 11 August • Klukkan 14:00 2 p.m. GLEÐIGANGA GAY PRIDE PARADE Allir safnast saman á Vatnsmýrarvegi, austan BSÍ, klukkan 12. Lagt af stað stund- víslega klukkan tvö í voldugri gleðigöngu eftir Sóleyjargötu, Fríkirkjuvegi og Lækjar- götu og fram hjá Arnarhóli. Line-up of the Pride Parade at Vatnsmýrarvegur (close to BSI Bus Terminal) at 12 p.m. Down Sóleyjargata, Fríkirkjuvegur and Lækjargata to Arnarhóll (see map). • Klukkan 15:30 3:30 p.m. HINSEGIN HÁTÍÐ VIÐ ARNARHÓL OUTDOOR CONCERT AT ARNARHÓLL Meðal skemmtikrafta: Páll Óskar, Sigga Beinteins, Friðrik Ómar, Blár Ópal, Birna Björns, Þórunn Antonía, Friðrik Dór, Helgi Björnsson, Hafsteinn Þórólfsson, Viggó & Víóletta. Og síðast en ekki síst – BETTY frá Bandaríkjunum. Various Icelandic and international entertainers. • Klukkan 23:00 11 p.m. Hinsegin hátíðardansleikur á Broadway. Pride Dance at Club Broadway Dj Lingerine og Dj Kollster. Páll Óskar tekur sín bestu lög. Aðgangseyrir 2500 kr. VIP-kort gilda. Admission 2500 ISK VIP cards valid. Sunnudagur 12. ágúst Sunday 12 August • Klukkan 14:30 2:30 p.m. Regnbogahátíð fjölskyldunnar í Viðey. Rainbow Family Festival on Viðey Island. Bátsferðir á klukkutíma fresti frá 11:15. Boats start sailing at 11:15 a.m. Reykjavík Gay Pride 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.