Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2012, Blaðsíða 13

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2012, Blaðsíða 13
Tónleikarnir á Arnarhóli eru að vanda einn af hápunktum Hinsegin daga. Stjórnandi dag- skrárinnar á hólnum í ár er stórsöngvarinn Friðrik Ómar sem þar býður til tónlistarveislu með einvalaliði íslenskra skemmtikrafta, sumum úr fjölskyldu hinsegin fólks á Íslandi. Sérstakur heiðursgestur á sviðinu við Arnarhól er okkar glæsilega díva, Sigga Beinteins. sem heldur upp á fimmtugsafmæli sitt í ár með bravúr, og þar er einnig mættur sjálfur Páll Óskar, dýrmætur liðsmaður Hinsegin daga og prýði gleðigöngunnar um árabil. Hafsteinn Þórólfsson, annar liðsmaður Hinsegin daga og einn af okkar ágætu söngvurum, stígur á svið og þar mæta líka strákarnir í Bláum Ópal, sem skutust upp á stjörnuhimininn með laginu „Stattu upp“. Hin vinsæla poppsöngkona Þórunn Antonía syngur lagið „Too late“ og Helgi Björnsson kemur nú í fyrsta sinn fram á hátíð Hinsegin daga. Þá stígur eitt eftirlæti ungu kynslóðarinnar, Friðrik Dór á svið og syngur nýja lagið sitt „Að eilífu“ og hópur söngvara flytur „Whitney Houston Tribute“. Síðast en ekki síst – bandarísku stórstjörnurnar í BETTY. I N O P E N A I R The outdoor concert at Arnarhóll is always one of the highlights of the Reykjavík Gay Pride. This year’s show features many of Iceland’s greatest pop stars, includ- ing the beloved Páll Óskar, Friðrik Ómar, and Sigga Beinteins. Also appearing are contestants from Iceland’s Eurovision preliminaries, a group of singers performing a Whitney Houston tribute, and the stars of BETTY. Þórunn Antonía Sigga Beinteins Helgi Björnsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.