Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2012, Blaðsíða 52
Hinsegin
bókmenntaganga
um miðborg Reykjavíkur
í fylgd ÚlfhildarDagsdóttur
ogDarrenForeman
H A L D I Ð A F S T A Ð F R Á I N G Ó L F S T O R G I
F Ö S T U D A G I N N 1 0 . Á G Ú S T K L . 1 7 : 0 0
Hinsegin bókmenntagöngur hafa löngum verið vinsæll liður á dagskrá Hinsegin
daga. Í ár er boðið upp á slíka göngu um miðborg Reykjavíkur í fylgd Úlfhildar
Dagsdóttur bókmenntafræðings sem staldrar við á stöðum og staðleysum og
rifjar upp gamlan og nýjan skáldskap – gamlar vögguvísur, kveinstafi kvalinna ásta
og minningar um varanlegar nætur, jafnvel úr stáli. Í fylgd með henni er Darren
Foreman sem les brot úr skáldskap liðins tíma.
Gangan er í boði Borgarbókasafns og Reykjavíkur – Bókmenntaborgar UNESCO.
Hún hefst á Ingólfstorgi föstudaginn 10. ágúst kl. 17:00. Ferðin
tekur um klukkustund og þátttaka er ókeypis.
Leiðsögnin er í þetta sinn eingöngu á ensku.
Q U E E R L I T E R A R Y W A L K
This event has been a popular
staple of the Reykjavík Gay Pride
Festival for years. This year we
turn to literary scholar Úlfhildur
Dagsdóttir to lead guests on a
trek through Reykjavík’s most
interesting nooks and crannies,
recalling literature both old and new
– ancient lullabies, the cries of doomed lov-
ers, and memories of endless nights. She is
accompanied by Darren Foreman who will
read excerpts from literature of a time passed
by. The walk is sponsored by the Reykjavik
City Library and Reykjavík, UNESCO
City of Literature. It starts at
Ingólfstorg, Friday 10 August
at 5 p.m., lasts for about
an hour and is free of
charge. This year, the
guides will only speak in
English.
Lj
ós
m
. K
al
da
l