Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2012, Blaðsíða 58

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2012, Blaðsíða 58
58 særðum fótgönguliðum þá hjálp sem hægt var að veita. Síðar vildi hann sem minnst um þessa reynslu sína tala. Starfsemi Winnipeg Falcons lagðist af á stríðsárunum enda börðust félagarnir allir á vígvöllum Evrópu, en þegar heim kom tóku þeir upp þráðinn og hófu að æfa undir forystu Guðmundar. Eftir frækna sigra á heimaslóðum voru þeir svo valdir árið 1920 til að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Antwerpen, og var það í fyrsta sinn sem ísknattleikur varð viðurkennd ólympíugrein. Skemmst er frá að segja að Fálkarnir sigr- uðu alla andstæðinga sína með yfirburðum og komu heim hlaðnir gulli. Guðmundur fór þó ekki vestur um haf með félögum sínum heldur hélt hann til Svíþjóðar þar sem hann sinnti þjálfun en kom svo heim til Íslands í lok árs 1920 eftir sex ára útivist. Þá var hann 37 ára og átti að baki ævi sem var ævintýri líkust. Ofurseldur sorglegum lesti Aftur hóf Guðmundur störf í Reykjavík sem glímukennari, þjálfari í frjálsum íþróttum og nuddari íþróttamanna. Þá gerðist hann gæslumaður geðsjúkra á útibúi Klepps- spítala við Laufásveg sem kallaðist Litli- Kleppur, starfaði með guðspekihreyfingunni, spíritistum og góðtemplurum, enda mikill bindindis- og hugsjónamaður, andlega sinnaður og athafnasamur með afbrigðum. Fyrir góðtemplara sinnti hann því sérstæða hlutverki að upplýsa lögregluna um sprútt- sölu því nú voru bannár á Íslandi. Það starf átti eftir að kalla yfir hann mikla ógæfu. Það orð virðist snemma hafa farið af Guðmundi að hann liti aðra pilta hýru auga. Um það vitnar tvíræður kviðlingur sem þeirra, en nær allir í liði Fálkanna voru af íslenskum ættum. Þegar heimsstyrjöldin braust út gat Guðmundur eða Gordon Sigurjonsson, eins og hann nefndist, ekki hugsað sér að sitja hjá og árið 1916 slóst hann í hóp sjálfboðaliða í kanadíska hernum sem héldu á vesturvígstöðvarnar í Evrópu. Þar starfaði hann til ársins 1919 sem hjúkrunarmaður í fremstu víglínu og veitti Sýningarhópur íslenskra glímumanna á Ólympíuleikunum í London 1908. Jóhannes Jósefsson er lengst til vinstri, klæddur að hætti fornkappa. Guðmundur Sigurjónsson er þriðji frá vinstri. Glímumenn á gólfi í þinghúsinu í Mývatnssveit. Guðmundur kynni að vera annar glímumanna en það er þó ekki víst. Ljósm. Bárður Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.