Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2012, Blaðsíða 10

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2012, Blaðsíða 10
TÓNLEIKAR Í NORÐURLJÓSUM, HÖRPU, FÖSTUDAGINN 10. ÁGÚST KL. 20:30 Á H I N S E G I N N Ó T U M TRÍÓ KRISTJÖNU STEFÁNSDÓTTUR ÁRNI HEIMIR INGÓLFSSON KYNNIR Á hátíð Hinsegin daga í Reykjavík 2011 var efnt til klassískra tónleika í Hörpu undir yfirskriftinni „Á hinsegin nótum“ við húsfylli og dúndrandi fögnuð gesta. Í ár er athyglinni beint að hinsegin söngleikja- og djasstónskáldum. Kristjana Stefánsdóttir syngur lög eftir Cole Porter, Leonard Bernstein, Stephen Sondheim, Jerry Herman, Rufus Wainwright og fleiri. Tómas Jónsson leikur á píanó og Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á kontrabassa, en Árni Heimir Ingólfsson segir hinsegin sögur af tónskáldunum og sköpunarverkum þeirra. Kristjana Stefánsdóttir er okkar fremsta söngkona í íslenskri djasstónlist. Hún nam söng við Konunglega tónlistarháskólann í Haag í Hollandi og hefur síðan sent frá sér fjölmargar geislaplötur sem notið hafa mikilla vinsælda. Þar er skemmst að minnast Better Days Blues árið 2008. Kristjana hefur hlotið margvíslega viðurkenningu fyrir list sína og nokkrum sinnum verið tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Hún hefur haldið tónleika víða um lönd, m.a. á meginlandi Evrópu, í Japan og Bandaríkjunum. Kristjana hefur löngum farið ótroðnar slóðir í listsköpun sinni, hún er ekki aðeins söngkona og söngkennari, hún hefur einnig starfað sem tónlistarstjóri í leikhúsi, tónskáld og ljáð trúðnum Bellu líf í Borgarleikhúsinu í Reykjavík. MIÐAVERÐ: 2000 KR. Til sölu á www.midi.is og í miðasölu Hörpu LÖGIN ÚR LEIKHÚSINU A Q U E E R B R O A D W A Y S O N G B O O K The “Queer Classical” concert in Harpa was among the highlights of last year’s Reykjavík Gay Pride. This year’s we invite our guests to “Queer Broadway” concert in the Harpa Concert Hall (Norðurljós) on Friday 10 August at 8.30 p.m., featuring the outstanding work of queer Broadway and jazz composers. Iceland’s diva of jazz, Kristjana Stefánsdóttir, performs songs by Cole Porter, Leonard Bernstein, Stephen Sondheim, Jerry Herman, Rufus Wainwright and others. She is joined by pianist Tómas Jónsson and bass- ist Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson, as well as musicologist Árni Heimir Ingólfsson who will provide queer anecdotes about the composers and their works. ADMISSION: 2000 ISK, on sale at www.midi.is. VIP Platinum valid
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.