Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2012, Blaðsíða 26

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2012, Blaðsíða 26
26 skipulögðum félagsskap lesbía, homma og annars hinsegin fólks í bæ eins og Ísafirði. En eins og ein viðmælenda minna benti á, þá vantar bæði aukna fræðslu og sýnileika sem hún taldi að gæti m.a. hjálpað þeim sem þora ekki að koma út úr skápnum. Hinsegin félag gæti komið þar sterkt inn. Án þess verður hinsegin fólk á svo litlum stað eflaust áfram þögull, en þó samþykktur, minni- hlutahópur. Niðurstaða málsins er sú að því fylgi klárlega hinsegin kostir að búa í Reykjavík, þótt ég myndi alls ekki halda því fram að það væri slæmt að vera hinsegin á Ísafirði. Lífið hér afmarkast engan veginn af kynhneigð fólks. Það getur vissulega verið ókostur að búa í smábæ eins og Ísafirði ef fólk vill hafa smá hinsegin blæ á lífinu, en kostirnir eru samt ýmsir. Þó svo að hinsegin samfélag hafi ekki skapast er raunin sú að hommar og lesbíur geta búið í smærri samfélögum. Hvort löngun til þess er til staðar á eftir að koma í ljós, en þróun smærri samfélaga og allar breytingar á fólksfjölda skipta þar miklu máli. Þrátt fyrir einmanaleika sam- kynhneigðra í litlum bæjarfélögum er reynsla mín sú að lífið sé gott fyrir lesbíur úti á landi. Hinsegin fólki er tekið vel og það er svo sannarlega raunhæfur valkostur að setjast að utan höfuðborgarinnar. Queer in the Countryside It has been suggested – by writers hail- ing from metropolitan cities in Europe and the United States – that it is impos- sible to create a gay community in cit- ies and towns with less than 300,000 inhabitants. The Nordic countries have long since debunked this theory. Yet in smaller rural communities, many LGBT individuals experience loneliness and long for a bigger crowd. Having made her home in Ísafjörður, a small town in the Western fjords, Svandís Anna Sigurðardóttir raises a difficult question: Is there a life for LGBT individuals living in the Icelandic countryside? Sólveig Helga, Svandís Anna og Aníta Björk. 20 See map
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.