Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2012, Blaðsíða 6

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2012, Blaðsíða 6
6 Zoe Lyons Einn af hápunktum Hinsegin daga í sumar er heimsókn hinnar óborganlegu Zoe Lyons frá Bretlandi sem skemmtir gestum með hinsegin gríni í Norðurljósum, Hörpu, miðvikudagskvöldið 8. ágúst. Á undanförnum árum hefur Zoe ferðast víða um heim og hvarvetna slegið í gegn. Þá er uppistand hennar löngu orðið einn af eftirsóttustu viðburð- um Edinburgh Fringe Festival og grín hennar í bresku útvarpi og sjónvarpi nýtur ómældra vinsælda. Á liðnu ári hlaut hún eina mestu viðurkenningu sem breskum skemmtikröftum hlotnast, London Comedy Award. Við bjóðum þessa stórstjörnu uppistandsins velkomna á hátíð Hinsegin daga. „Meinfýsni hennar er hrein snilld ... fáar stjörnur hafa þotið jafn hratt og Zoe upp á stjörnuhimin grínistanna. Krafturinn í henni dugar til að kaffæra hvern þann áhorfanda í salnum sem veður í þeirri villu að kvenfólk sé ekki fyndið!“ The Guardian „Zoe Lyons lýsti upp sviðið í klukkutíma með ósviknum kvikindisskap svo að salurinn lá gjörsamlega í hlátri. Ég efast um að ég hafi nokkurn tíma í lífinu hlegið annað eins að uppistandi.“ Edinburghguide.com MIÐAVERÐ: 2000 KR. Til sölu á www.midi.is og í miðasölu Hörpu Z o e L y o n s – S t a n d - u p S h o w One of this year’s Reykjavík Gay Pride highlights is the award-winning British comedienne Zoe Lyons. She performs in the Harpa Concert Hall (Norðurljós) on Wednesday 8 August at 9.00 p.m. Her hilarious stand-up act has been featured at the Edinburgh Fringe Festival and has received vari- ous awards, including the prestigious London Comedy Award in 2011. “In the African jungle the lion is king, in the Fringe comedy jungle Zoe Lyons is definitely a Queen, she’ll pounce on you with her witty repartee and have you rolling about the floor in fits of hysterics.” One4Review.com “Lyons lit up the stage for an hour with her genu- ine, bitchy sarcastic humour that left everyone in stitches. I don’t think I have laughed so hard at a stand-up show in my life.” Edinburghguide.com ADMISSION: 2000 ISK. Tickets sold at www.midi.is. VIP Platinum valid. U P P I S T A N D Í N O R Ð U R L J Ó S U M , H Ö R P U M I Ð V I K U D A G I N N 8 . Á G Ú S T K L . 2 1 : 0 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.