Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2012, Blaðsíða 62

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2012, Blaðsíða 62
62 breyttum tíðaranda þegar hann rifjar upp málaferlin fjórum áratugum síðar: „Nú mundi það ekki vekja neina eftirtekt, því að fjöldi manna og það jafnvel ekki af verra taginu eru sagðir „hommar“, og mun jafnvel ekki fjarri, að það þyki „fínt“ og bera vott um háþroskað listamannseðli.“ Fuglasöngur í Reykjahlíð Guðmundur Sigurjónsson lést í Reykjavík 14. janúar 1967. Haldin var kveðjuathöfn yfir honum þar, en fimm mánuðum síðar, 14. júní, var hann jarðsunginn frá Reykjahlíðarkirkju við Mývatn og grafinn í reit fjölskyldu sinnar. Margir urðu til að minnast hans í blöðum. Rifjaðar voru upp minningar um ljúfan en einbeittan leið- beinanda, orðheldinn og tryggan félaga sem aldrei lagði illt til nokkurs manns. Á auðmýkingar hans veturinn 1924 var hvergi minnst. Sagt er að þegar Guðmundur fann dauðann nálgast hafi hann mælt svo fyrir að hann skyldi ekki grafinn fyrr en að sumri – svo fuglarnir fengju að syngja yfir honum. Hvort rétt er eftir haft skal ósagt látið, en svo mikið er víst að þannig kusu Mývetningar að minnast hans: Hann er sá eini af sveitungum þeirra sem beðið hefur sérstaklega um Fuglakórinn við útförina sína. Helstu heimildir Þjóðskjalasafn Íslands. Skjöl í máli Guðmundar Sigurjónssonar. Stjórnarráð Íslands I, 1. Db. 6, nr. 882. Þjóðskjalasafn Íslands. Bæjarfógetinn í Reykjavík. Dómabók 1923–1925. VII, 28. Ágúst Ásgeirsson. 2007. Heil öld til heilla: Saga ÍR í 100 ár. Reykjavík: Íþróttafélag Reykjavíkur. Bjarni Bjarnason. 1967. „Minning – Guðmundur S. Hofdal.“ Tíminn, 25. janúar. Eysteinn Þorvaldsson. 1967. „Guðmundur S. Hofdal – Minning.“ Skinfaxi 58 (1). Frímann. 1967. „Minning – Guðmundur S. Hofdal.“ Þjóðviljinn, 25. janúar. Magnús Magnússon. 1969. Syndugur maður segir frá, Reykjavík: Leiftur. Þorgerður H. Þorvaldsdóttir. 2007. „Iceland 1860–1992: From Silence to Rainbow Revolution.“ Criminally Queer, Amsterdam: Aksant. Þorsteinn Einarsson. 1967. „Guðmundur Sigurjónsson Hofdal – Kveðjuorð.“ Morgunblaðið, 25. janúar. Ég þakka Sigrúnu Huld Þorgrímsdóttur, Baldri Þórhallssyni og Kolbirni Arnljótssyni og sem færðu mér munnlegan fróðleik eftir eldri Mývetningum. Einnig þakka ég Jóni M. Ívarssyni sagnfræðingi fyrir að benda mér á heimildir og færa mér myndir. THE WRESTLING CHAMPION In 1924, the Icelandic athlete and wres- tling champion Guðmundur Sigurjóns- son was sentenced to eight months in prison for having sexual relations with other men. This was during the prohibition era in Iceland, and it has been suggested that bootleggers were behind the case against Guðmundur, who was active in an influential society of teetotalers. This is the only case in Iceland known of a man having been sentenced according to a law that was in place from 1869–1940. Since 1940, sexual relations between consenting adults of the same sex have not been punishable by law in Iceland. In this article, Þorvaldur Kristinsson traces Guðmundur’s case and his life, which was filled with adventures. He was not only an outstanding wrestler, but an excellent athlete overall and a pio- neer in physical education in Iceland. He lived in Canada for several years prior to his court case and coached the Winnipeg Falcons to win the gold medal for ice hockey at the Antwerp Winter Olympics in 1920.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.