Vinnan - 01.07.1964, Síða 11

Vinnan - 01.07.1964, Síða 11
u miiaii 9 Ráðstefna um hagræðingu í íslenzku atvinnulífi haldin að hótel Bifröst í júní 1964 Stjórnunarfélag íslands gekkst fyrir ráðstefnunni Dagana 7.—9. júní var haldin ráð- stefna á vegum Stjórnunarfélags fs- lands: um „Hagræðingu í íslenzku at- vinnulífi." Fyrir nokkru síðan hafði formaður Stjórnunarfélagsins, Jakob Gíslason raforkumálastjóri, farið þess á leit við Alþýðusambanöið, að það leitaði eftir því við norska Alþýðusambandið, að forstöðumaður hagræðingardeildar þess, Egil Ahlsen verkfræðingur, mætti koma hingað til lands í júní- mánuði og gerast aðalfyrirlesari á fyrirhugaðri ráðstefnu um hagræð- ingarmál. Samskonar tilmælum hafði Jakob beint til Vinnuveitendasam- bandsins varðandi sérfræðing í hag- ræðingarmálum á þess vegum. Þessum tilmælum höfðu bæði Al- þýðusambandið norska og Vinnuveit- endasambandið svarað játandi. Voru því verkfræðingarnir Egil Ahlsen og Jon Andrésen aðalfyrirlesarar ráð- stefnunnar. En hana sóttu að öðru ef því verður unað, að mál hans séu afgreidd á þennan hátt. Hagsmunir sjómanna og útgerðar- manna hafa með úrskurði þessum mjög verið fyrir borð bornir, því að ekki byggist það á neinu réttlæti, að fiskverð skuli óbreytt standa frá árs- lokum 1962 a. m. k. í 1 y2 ár, eða allt að tveimur árum, mitt í flaumi óstöðv- andi dýrtíðar og verðbólgu, en svo hef- ur nú verið gert með eins manns á- kvörðun, gegn rökstuddri afstöðu út- gerðarmanna og sjómanna. Telur mið- stjórnin mjög koma til álita, að kanna fyrir dómstólum, hvort hér hefur verið farið að lögum.“ Skömmu síðar héldu sjómenn í Hafnarfirði fund og samþykktu ein- róma að segja upp skiprúmi, ef ekki fengist hækkun á fiskverði. Svipuð varð afstaða sjómanna á Akranesi og víðar. Útgerðarmenn höfðu víða við orð að hætta að gera út á þorskveið- ar, ef fiskverðið yrði ekki hækkað. Undan þessum þunga bognaði rík- isstjórnin, og var nú rokið til að bæta leyti 67 fulltrúar íslenzkra atvinnu- vega, opinberra fyrirtækja og stofn- ana, svo og allmargir fulltrúar verka- lýðssamtaka og samtaka atvinnurek- enda. Ráðstefnan hófst að Hótel Bifröst að kvöldi þess 7. júní með ávarpi Jakobs Gíslasonar, formanns Stjórnunarfélags íslands. Því næst flutti Hannibal Valdimars- son, forseti ASI, ávarp og ræddi um verkefni ráðstefnunnar og afstöðu verkalýðssamtakanna til hagræðing- armála og vinnuvísinda. Er hann hafði lokið máli sínu, flutti Kjartan Thors, formaður Vinnuveit- endasambands íslands, ávarpsorð til ráðstefnunnar. Mánudaginn 8. júní hófust störf ráð- stefnunnar með erindi Sveins Björns- sonar framkvæmdastjóra Iðnaðar- málastofnunar Islands, er hann nefndi: „Viðhorf, markmið og leiðir í íslenzkum hagræðingarmálum.“ Umræður urðu ekki um erindi Sveins Björnssonar. Þá flutti Jon Andrésen fyrirlestur, er hann nefndi: Þróun hagræðingarmála inn í stjórnarfrumvarp á Alþingi á- kvæði um 6% hækkun á fiskverði því, sem oddamaður yfirnefndar hafði úr- skurðað fyrir viku síðan. — En þetta skyldi þó kosta y2% hækkun á sölu- skatti, sem auðvitað leggst á sj}ó- menn eigi siður en á aðra, og alltaf þyngst á stærstu fjölskyldurnar. Þessi hækkun er alls ófullnægjandi, og er ennþá allt í óvissu, um hvort út- gerðarmenn treysta sér til að gera út við þetta verð, og enn meiri óvissa ríkir um það, hvort sjómenn leita sér ekki annarrar atvinnu, sem meira virðist metin af ríkisstjórn og ráð- andi flokkum. Tapið á hverjum togara er nú taiið vera 3y2 milljón á ári, tapið á vertíðar- bátnum 460—500.000 krónur. Og hraðfrystihúsin telja sig vanta um 14% hækkun á söluverði framleiðslu- vara sinna til að komast hjá halla- rekstri. — Þannig er ástand útgerðar- innar eftir 4 viðreisnarár, og getur það tæpast talizt blómlegur búskap- ur. Egil Ahlsen. í Noregi. — Þróun og starfssvið hag- ræðingardeildar Vinnuveitendasam- bands Noregs. Nokkrum fyrirspurnum var beint til fyrirlesarans að erindi loknu. Klukkan 11—12 fóru fram hópum- ræður um efnið. Að miðdegishléi loknu flutti Egil Ahlsen verkfræðingur fyrirlestur sinn um: „Þróun og starfssvið Hagræðing- ardeildar Alþýðusambands Noregs.“ Nokkrar umræður urðu um fyrirlest- urinn. Klukkan 3 hófst erindi Sigurðar Ingimundarsonar forstöðumanns Verkstjóranámskeiða um efnið: „Þátt- ur verkstjórans og trúnaðarmannsins í framkvæmd hagræðingar." Umræður urðu nokkrar að loknu er- indinu. Klukkan 5 fóru fram hópumræður um efnið. Um kvöldið voru sýndar fræðslu- kvikmyndir um hagræðingarmál. Að morgni þess 9. júní fluttu þeir Jon Andrésen og Egil Ahlsen ræður í viðræðuformi, og voru aðalþættir við- ræðnanna: Samvinna heildarsamtaka á norsk- um vinnumarkaði á sviði framleiðni og hagræðingar í norsku atvinnulífi. Sjálfstæð ráðunautastarfsemi í hag- ræðingarmálum í Noregi. Kennsla og þjálfun á sviði hagræð- ingar í Noregi. — Og að lokum:

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.