Vinnan - 01.07.1964, Qupperneq 15
u
innan
13
ÞRJÚ STÉTTASAMBÖND STOFNUÐ
Verkamannasamband íslands — Sam-
band byggingamanna — Málmiðnaðar-
og skipasmiðasamband íslands
I. Þörf breyttra skipulagshátta
Árum saman hafa forustumenn Al-
þýðusambandsins gert sér ljóst, að
þörf væri orðin skipulagsbreytingar á
sambandinu. Samgöngumálum er nú
háttað á allt annan veg, en 1916, þeg-
ar skipulag Alþýðusambandsins var
mótað .Þá var vart um annað að ræða,
en að hver staður eða byggðarlag væri
félagssvæði út af fyrir sig. Þess
vegna urðu hin einstöku félög strax
beinir aðilar að Alþýðusambandi ís-
lands.
Um þær mundir var iðnþróun næsta
skammt á veg komin. Uppistaðan í
verkalýðssamtökunum varð því félög
ófaglærðra verkamanna og kvenna,
svo og sjómannafélögin. Greining í
fagsambönd var þá allsendis ótíma-
bær. Síðan 1916 hefur mikil og marg-
þætt iðnþróun átt sér stað hér á
landi. Sveinafélög iðnaðarmanna eru
því nú orðin mjög öflugur þáttur ís-
lenzkra verkalýðssamtaka.
Verksmiðjurekstur mátti heita ó-
þekkt fyrirbæri 1916. Um ófaglært
verksmiðjuverkafólk var því ekki að
ræða. Nú er þetta fólk, sem starfar að
hverskonar iðju og verksmiðjuiðnaði,
orðin fjölmenn og vaxandi stétt.
Um 1916 litu fáir á búðarmanninn
eða verzlunardömuna, hvað þá á skrif-
stofumanninn, „kontóristann“, sem al-
þýðufólk eða verkafólk. Þá var slíkt
fólk miklu fremur talið til yfirstétt-
arinnar.
lága kaupið og þar af leiðandi erfið-
ari efnahagur hér nokkru um.
í launajafnaðarmálum kvenna á
brezk verkalýðshreyfing mikið verk ó-
unnið. Ef til vill er launamálum
kvenna í Bretlandi svo illa komið, sök-
um þess, að konurnar hafa tekið mun
minni virkan þátt í verkalýðsbarátt-
unni, en karlmennirnir. Hefur komið
í ljós, að í Bretlandi er aðeins fimmta
hver kona, sem vinnur utan heimilis,
í nokkru verkalýðsfélagi.
En jafn ótvírætt hefur reynslan
sýnt það og sannað, að þær konur,
sem á annað borð hafa gengið undir
merki verkalýðssamtakanna og út í
baráttuna, standa karlmönnum síður
en svo að baki. Er þar sama hvort
borið er saman hugrekki þeirra eða
úthald og þolgæði.
Stéttarfélögin halda óbreyttri
skipulagsaðstöðu
innan Alþýðusambands fsSands
Nú er verzlunarfólkið komið inn í
raðir verkalýðssamtakanna, og sótti
það með óvenjulegri hörku að komast
þangað.
Þannig nær Alþýðusamband íslands
nú yfir miklu víðara svið, en upphaf-
lega var til ætlazt af stofnendum þess,
auk þess sem þróun atvinnulífs og
samgöngumála á seinustu 50 árum,
nálgast byltingu.
Af þessu leiðir, að það skipulag, sem
bezt hentaði um 1916 og þótti þá
raunar sjálfgefið miðað við allar að-
stæður, er nú að mörgu leyti úrelt
orðið og þyrfti að breytast, jafnvel í
grundvallaratriðum.
En skipulagsbreyting mótaðra og
gróinna fjöldasamtaka, hefur ávallt
og allsstaðar reynzt þung í vöfum.
Menn vita, hvað þeir hafa, en ekki,
hvað þeir hreppa. Sérhverri breytinga-
tillögu er því mætt með varfærni, jafn-
vel tortryggni, stundum með blindum
fordómum.
En hvað sem öllu öðru líður, er það
víst, að aðeins einn aðili getur rétt
hlut brezkra verkakvenna. Og þaff er
brezk verkalýðshreyfing.
Atvinnuleysi það, sem stjórnarstefna
brezku íhaldsstjórnarinnar hefur leitt
yfir land og þjóð, hefur orsakað eina
nýja hættu, sem nú beinist sérstaklega
að brezkum verkakonum.
Þessi hætta birtist í þeirri „taktik"
atvinnurekenda, að mæta öllum kröf-
um kvenna um hækkað kaup með hót-
unum um uppsagnir. Til er líka, að
verkamenn líti á hið smánarlega lága
kvennakaup sem 'undirboff á vinnu-
markaðnum, og beri því að láta þær
víkja fyrst. Brezku verkakonunnar
bíður því nú hörð barátta — baráttan
fyrir launajafnrétti og baráttan fyrir
jöfnum rétti til vinnunnar.
Þannig hefur farið hér.
Fyrir mörgum árum var á alþýðu-
sambandsþingi kosin milliþinganefnd
í skipulagsmál Alþýðusambandsins.
Hún fékk hingað til lands þann mann-
inn í norskri verkalýðshreyfingu, sem
mesta reynslu hefur í skipulagsmálum
norska Alþýðusambandsins. Hann
vann hér um skeið með milliþinga-
nefnd Alþýðusambands íslands í
skipulagsmálum. Upp úr þessu samráði
og samstarfi komu ákveðnar tillögur
um gerbreytt skipulag Alþýðusam-
bands íslands.
Hin einstöku verkalýðsfélög skyldu
hætta að vera beinir aðilar að Alþýðu-
sambandinu. Níu fagsambönd skyldu
stofnuð og þau eiga beina aðild að
heildarsamtökunum. Vinnustaðurinn
skyldi vera grunneining samtakanna.
Félag vinnustaðarins skyldi eiga samn-
ingsaðild fyrir alla, sem þar ynnu,
karla og konur, faglært fólk og ófag-
Bolli Ólafsson.