Vinnan - 01.07.1964, Side 25

Vinnan - 01.07.1964, Side 25
---------- Uinnan ---- Kaupgialdstíöindi Kaup verkamanna í Reykja- vík og Hafnarfirði skv. samningum Dagsbrúnar og Hlífar (frá 1. júlí 1964 til 5. júní 1965): 1. taxti: Almenn verkamannavinna: Dagvinna pr. klst......... kr. 33,81 Eftirvinna pr. klst......... — 50,72 Nætur- og helgidv............— 64,40 2. taxti: Fyrir fiskvinnu, sbr. þó 5. og 8. taxta, vinnu í sláturhúsum í sláturtíð, fag- vinnu (trésmíði, bifvélaviðgerðum, blikksmíði, rafvirkjun, pípulagningu og málaravinnu, þar með talin málun og ryðhreinsun bíla), steypuvinnu við að steypa upp hús og hliðstæð mann- virki, handlöngun hjá múrurum (hræra lögun til húðunar og færa múraranum), hjálparvinna í járn- iðnaði (þ. e. verkamenn, sem vinna til aðstoðar sveinum og meisturum með járnsmíðaverkfærum, svo og hnoða- hitarar, viðhaldarar og ásláttarmenn í eldsmiðjum), vélgæzla á loftpressum, gæzla hrærivélar, vinnu í lýsishreins- unarstöðvum, að meðtalinni hreins- un með vítissóda á þeim stöðvum, gufuhreinsun á tunnum á olíustöðv- um og ryðhreinsun með handverk- færum. Dagvinna pr. klst ........ kr. 34,34 Eftirvinna pr. klst......... — 51,51 Nætur- og helgidv............— 65,40 Þegar hjálparmenn í járniðnaði vinna inni í kötlum og skipstönkum, við yf- irhitun og undir vélum í skipum, greið- ist 10% hærra kaup fyrir hverja klst. 3. taxti: Fyrir bifreiðastjórn, þegar bifreiða- stjóri vinnur aðeins við akstur bif- reiðar, vélgæzlu á togurum í höfn og vinna við fóðurblöndunarvélar. Dagvinna pr. klst...........kr. 34,69 Eftirvinna pr. klst...........— 52,04 Nætur- og helgidv.............— 66.20 4. taxti: Fyrir verkamenn í hafnarvinnu (skipa- vinna og vinna í pakkhúsum skipafé- laga, bifreiðastjórn, þegar bifreiða- stjóri vinnur aðeins við akstur bif- reiðarinnar og stjórn hverskonar dráttarvagna), bifreiðastjórn, þegar bifreiðastjórinn annast önnur störf ásamt stjórn bifreiðarinnar, sbr. þó 6. taxta, stjórn lyftivagna, sbr. þó 6. taxta og vinnur við loftþrýsýtitæki. Dagvinna pr. klst.......... kr. 35,99 Eftirvinna pr. klst...........— 53,99 Nætur- og helgidv.............— 68,68 5. taxti: Fyrir kola- og saltvinnu, sbr. þó 7. taxta, slippvinnu (svo sem hreinsun á skipum, málun, smurningu og setn- ingu skipa), vinnu löggiltra spreng- ingarmanna, vinnu í frystitækjum og í klefum við afgreiðslu á ís í frysti- húsum, vinnu í frystiklefum (mat- vælageymslum), ef hún stendur yfir 4 klst. samfleytt og vinnu í frystilest- um skipa. Öil vinna í frystiklefum greiðist þó ætíð með þessu kaupi, ef unnið er í sambandi við útskipun. Dagvinna pr. klst...........kr. 36,58 Eftirvinna pr. klst...........— 54,87 Nætur- og helgidv............ — 69,79 6. taxti: Fyrir stjórn vörubifreiða, 7 tonna og stærri, stjórn vörubifreiða í flutning- um á þungavöru (sekkja- og kassa- vöru), ef bifreiðastjórinn vinnur einn- ig við fermingu og affermingu bifreið- arinnar og fyrir stjórnendur á ýtum, vélskóflum, kranabíium o. s. frv., sbr. þó 8. taxta, vinni þeir á verkstæði við viðgerð tækjanna eða annað, fyrir stjórn lyftivagna í samfelldri vinnu og fyrir störf vindu- og lúgumanna, er hafa hæfnisskírteini frá Öryggiseftir- liti ríkisins. Dagvinna pr. klst........... kr. 38,09 Eftirvinna pr. klst.........— 57,14 Nætur- og helgidagavinna .. — 72,70 7. taxti: Fyrir sementsvinnu (uppskipun, sleðslu þess í pakkhús og samfellda vinnu við afhendingu úr pakkhúsi og mæling í hrærivél), vinnu við kalk, krít og leir í sömu tilfellum og sem- entsvinnu, lempingu á kolum í lest og sekkjun á kolum við úthlaup úr sílóum, vinnu við út- og uppskipun á tjöru- og karbólínbornum staurum. Dagvinna pr. kist.......... kr. 39,46 Eftirvinna pr. klst........—• 59,19 Nætur- og helgidagavinna .. — 75,30 8. taxti: Fyrir stjórn á ýtum, vélskóflum ,krana bílum, enda stjórni bifreiðastjóri bæði bifreið og krana, bílum með tengi- vagni og stórvirkum flutningatækj- um, svo sem í sand- og grjótnámi, vegagerð o. fl. (sbr. þó 6. taxta um verkstæðisvinnu), ryðhreinsun með rafmagnstækjum, botnhreinsun skipa innanborðs og málun skipa með loft- þrýstisprautum, hreinsun með vítis- sóda (annars staðar en á lýsishreins- unarstöðvum), vinnu með sandblást- urstækjum, málmhúðun, hreinsun benzín- og olíugeyma að innan, ef farið er inn í geymana, múrbrot á veggjum með lofhömrum og allt múr- brot innan húss, þó ekki, ef um „for- skailaða“ fleti er að ræða, alla vinnu við afgreiðslu á togurum, uppskipun á saltfiski, löndun síldar og ísun síld- ar í skip, uppskipun á fiski úr bátum. Dagvinna pr. klst............kr. 40,82 Eftirvinna pr. klst...........— 61,23 Nætur- og helgidv.............— 77,90 9. taxti: Fyrir boxa- og katlavinnu: Dagvinna pr. klst............kr. 45,64 Eftirvinna pr. klst...........— 68,46 Nætur- og helgidv.............— 87,10 10. taxti: Næturvarðmenn í skipum skulu hafa í kaup kr. 538,58 fyrir 12 stunda vöku og aðrir næturvarðmenn kr. 497,30 fyr- ir 12 stunda vöku. Næturvarðmenn skulu eiga frí sjöunda hverja nótt og greiðist ekkert kaup fyrir hana, sé hún ekki unnin. Sé hún hins vegar unnin, greiðist næturvarðarmönnum í skipum kr. 1.046,00 og öðrum nætur- vörðum kr. 966,00. Sama kaup greið- ist fyrir næturvörzlu aðfararnótt föstudagsins langa, páskadags, hvíta- sunnudags, jóladags og nýársdags. Hafi verkamaður unnið samtals í 3 mánuði (450 klst.) eða lengur hjá sama vinnuveitanda, skal hann fá greidda 3 daga í veikindaforföllum. Hafi hann unnið í 4 mánuði (600 klst.)

x

Vinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.