Vinnan - 01.07.1964, Qupperneq 28
26
u
innan
þess í pakkhús og samfelld vinna við
afhendingu úr pakkhúsi og mæling í
hrærivél), uppskipun á saltfiski, lönd-
un síldar og ísun síldar í skip, vinna
við kalk, krít og leir í sömu tilfellum
og sementsvinna, kolavinna í lest og
sekkjun á kolunr við úthlaup úr síló-
um, uppskipun á fiski úr bátum og
vinna við út- og uppskipun á tjöru-
og karbólbornum staurum, fullgildir
dixelmenn, vinna á smurstöðvum,
véiavinna á steypuverkstæðum.
8. taxti:
Dagvinna pr. klst........... kr. 40,51
Eftirvinna pr. klst........... — 60,77
Nætur- og helgidv..............— 77,90
Öll vinna við afgreiðslu á togurum,
þar með talin öll víravinna í landi,
stjórn á ýtum, vélskóflum, kranabíl-
um, enda stjórni bifreiðarstjúri bæði
bifreið og krana, bílum með tengi-
vagni og stórvirkum flutningatækjum,
svo sem í sand- og grjótnámi, vega-
gerð o. fi. (sbr. þó 6. taxta um verk-
stæðisvinnu), ryðhreinsun með raf-
magnstækjum, botnhreinsun skipa
innanborðs og málun skipa með loft-
þrýstisprautum, hreinsun með vitis-
sóda, vinna með sandblásturstækjum,
málmhúðun, hreinsun benzín- og olíu-
geyma að innan, ef farið er inn í
geymana, múrbrot á veggjum með
lofthömrum og allt múrbrot innan
húss, þó ekki, ef um „forskallaða“
fleti er að ræða, holræsahreinsun.
9. taxti:
Dagvinna pr. klst............kr. 45.29
Eftirvinna pr. klst............— 67,94
Nætur- og helgidv..............— 87,10
Boxa- og katlavinna.
10. taxti:
Dagvinna pr. klst........... kr. 30,90
Eftirvinna pr. kist............— 46,35
Nætur- og helgidv..............— 59,20
Vinna við pökkun, snyrtingu og vigt-
un í hraðfrystihúsum.
11. taxti:
Dagvinna pr. klst............kr. 32,03
Eftirvinna pr. klst .......... — 48,05
Nætur- og helgidv..............— 61,90
Vinna í sláturhúsum, önnur en gor-
vinna, svíðing, kjötþvottur og vinna í
blóðklefa. Á þeim stöðum, sem samizt
hefur um hærra kaup skv. 11. taxta
skal það haldast.
12. taxti:
Kaup unglinga skal vera:
14 ára 75% af viðkomandi taxta verka-
fólks.
15 ára 85%, af viðkomandi taxta verka-
fólks.
Öll fiskvinna unglinga flokkast þó
undir aimenna vinnu.
Vinni unglingar 14 og 15 ára slipp-
vinnu, kola-, salt- og sementsvinnu,
steypuvinnu og skipavinnu, skal sú
vinna greidd á tilheyrandi taxta.
Unglingavinna skal þó gilda um eftir-
talda skipavinnu: Stöflun á tómum
tunnum og við að velta tunnum að og
frá flutningatækjum, svo og losun á
timbri.
Ákvæðisvinna við ræstingu:
Öli ræstingarvinna, sem unnin er
reglulega, skal framkvæmd í ákvæð-
isvinnu, sé þess óskað af ræstingar-
konu, og greiðast þannig:
Gólfræsting kr. 20,34 pr. m2 á mán.
Fimleikahús og
áhaldaherb. — 17,29 pr. m-’ á mán.
Salerni...... — 23,39 pr. m2 á mán.
Sé ræsting framkvæmd alla 7 daga
vikunnar, skal ræsting á sunnudög-
um greidd í tímavinnu, og skal klukku-
stundafjöldinn í þeim tilfellum ákveð-
inn með samkomuiagi aðilja.
Ákvæði þessi um ræstingu skulu falla
úr gildi jafnskjótt og samningar hafa
tekizt milli Vinnuveitendasambands
íslands og verkakvenna í Reykjavík
um ákvæðisvinnu við hreingerningar
og skulu þá þeir samningar gilda.
Sérákvæði:
Þrátt fyrir hin almennu ákvæði um
kauptaxta þá, sem tilgreindir eru hér
að framan, skulu eftirtalin frávik
gilda um kaup:
a. Pökkun, snyrting og vigtun á fiski
á Húsavík kr. 31,27 — 47,91 — 59,90.
b. Steypuvinna og gæzla hrærivéla á
Siglufirði, Seyðisfirði og Raufar-
höfn kr. 35,70 — 53,55 — 68,00.
c. Vinna manna á Siglufirði og Rauf-
arhöfn, sem unnið hafa að smíð-
um í tvö ár og leggja sér ekki til
verkfæri kr. 36,28 — 54,42 — 69,10,
og menn á Siglufirði við sömu
vinnu, sem unnið hafa í tvö ár og
leggja sér til verkfæri kr. 37,80 —
56,70 — 72.70.
d. Pönnufrysting á síld, þar sem vatni
er sprautað á síldina í frystiklefum
kr. 39,16 — 58,74 — 75,30.
e. Vinna við vindur á skipum í Nes-
kaupstað, Fáskrúðsfirði og Vopna-
firði kr. 39,16 — 58,74.
f. Vinna við áburð á Húsavík og Ak-
ureyri kr. 39,16 — 58,74 — 75,30.
g. Vinna við frystitæki og í frystiklef-
um í Neskaupstað kr. 40,51 — 60,77.
h. I þeim stöðum á Austfjörðum, þar
sem eftirvinna var áður greidd með
50% álagi, skal nætur- og helgi-
dagakaup vera 2% hærra en segir
í hinum almennu kauptöxtum hér
að framan.
Um vikukaup:
Nú hefur verkafólk unnið hjá sama
vinnuveitanda samfellt 6 mánuði eða
lengur, og skal því þá greitt óskert
vikukaup þannig, að samningsbundnir
frídagaú aðrir en sunnudagar, séu
greiddir.
Með samfelldri sex mánaða vinnu er
átt við, að unnið hafi verið hjá sama
vinnuveitanda full dagvinna í sex
mánuði, enda jafngildi fjarvistir vegna
veikinda, slysa, orlofs, verkfalla eða
verkbanna fullri vinnu. Sama gildir
um daga, sem falia úr t. d. í fisk-
vinnslu, vegna hráefnisskorts eða sam-
bærilegra orsaka.
Það jafngildir samfelldri vinnu, ef
unnið hefur verið í árstíðabundinni
vinnu samtals í sex mánuði hjá sama
vinnuveitanda á undanförnum tveim-
ur árum. Slík árstíðabundin vinna skal
þó því aðeins tekin til greina, að unnið
hafi verið samfellt yfir heil athafna-
tímabil (vertíðir).
Þótt verkafólk hafi samkvæmt fram-
anskráðum ákvæðum öðlast rétt til
óskerts vikukaups, skai ekki skylt að
greiða því kaup fyrir þá virka daga,
sem vinna fellur niður, sakir skorts
á verkefni, en sé unnið hluta úr degi,
skal sú vinna greidd samkvæmt á-
kvæðum 4. málsgr. 10. gr.
6. gr.
Næturvarðmenn:
Kaup vökumanna skal reikna þannig:
Fyrir 12 klst. vöku skal miða við:
8 klst með dagvinnukaupi, 2!4 klst.
með eftirvinnukaupi og 1% klst. með
næturvinnukaupi.
Næturvarðmenn skulu eiga frí sjö-
undu hverja nótt, og greiðist ekkert
kaup fyrir hana, sé hún ekki unnin.
Sé hún hins vegar unnin, greiðist hún
með 100%, álagi. Sama kaup greiðist
fyrir næturvörzlu aðfaranótt föstu-
dagsins langa, páskadags, hvítasunnu-
dags, jóladags og nýársdags.
Ákvæði þessi eiga við, ef um stöðuga
varðmennsku er að ræða.
Vaka yfir helgi, þegar um einstakar
vökur er að ræða, greiðist með 40%
áiagi á vökukaupið.
Fyrir 12 stunda vöku við eft-
irlitsstörf í landi .. kr. 495,13
Fyrir 12 st. vöku um borð í
bátum.................... — 549,46