Vinnan - 01.07.1964, Side 30
20 til 8, en þeir skulu eiga frí eina nótt
í viku hverri og ennfremur eina nótt
um jól, páska og hvítasunnu svo og
1. maí. Um frí þeirra að öðru leyti,
svo og matar- og kaffitíma fer svo
sem áður hefur tíðkast.
Mánaðarkaup verkamanna
skal vera ............. kr. 6619.00
Mánaðarkaup afgreisðlu-
manna á lausri olíu skal
vera..................... — 7073.00
Mánaðarkaup næturvarð-
manna skal vera............ — 6937.00
Framangreindir mánaðarkaupsmenn
fá 5% aldursuppbót eftir tveggja ára
starf hjá sama vinnuveitanda.
Kauptaxtar Alþýðusam-
bands Vestfjarða
(frá 5. júlí 1964):
Kaup karla:
1. taxti:
Almenn verkamannavinna:
Dagvinna pr. klst...........kr. 33,80
Eftirvinna pr. klst...........— 50,70
Nætur- og helgidv.............— 64,40
2. taxti
Fyrir fiskvinnu, sbr. þó 5. og 8. taxta,
vinnu í sláturhúsum í sláturtíð,
steypuvinnu, handlöngun hjá múrur-
um, hjálparvinnu í járniðnaði, véla-
þrif, vélgæzlu á loftpressum, gæzlu
hrærivélar, vinnu við lifrarbræðslu og
flutning á lifur, vinnu í lýsishreinsun-
arstöðvum, gufuhreinsun á tunnum,
ryðhreinsun með handverkfærum og
vinnu í grjótnámi.
Dagvinna pr. klst.......... kr. 34,30
Eftirvinna pr. klst...........— 51,50
Nætur- og helgidv........... — 65.40
3. taxti:
Fyrir bifreiðastjórn, þegar bifreiða-
stjórinn vinnur eingöngu við akstur
bifreiðarinnar, vélgæzlu á togurum í
höfn, vegþjöppustjórn, hellu- og kant-
lagningu, sigtis- og kjafthúsvinnu í
sand- og grjótnámi og afgreiðslu í
sandnámi.
Dagvinna pr. klst.......... kr. 34,70
Eftirvinna pr. klst........— 52,00
Nætur- og helgidagavinna .. — 66,20
4. taxti:
Fyrir hafnarvinnu (skipavinnu og
vinnu í pakkhúsum skipafélaga, bif-
reiðastjórn, þegar bifreiðastjóri vinn-
---------- winnan ---------------
ur aðeins við akstur bifreiðarinnar og
stjórn hverskonar dráttarvagna), bif-
reiðastjórn, þegar bifreiðastjórinn
annast önnur störf ásamt stjórn bif-
reiðarinnar, sbr. þó 6. taxta, stjórn
lyftivagna, sbr. þó 6. taxta, vinnu við
loftþrýstitæki og vinnu í rörsteypu.
Dagvinna pr. klst...........kr. 36,00
Eftirvinnu pr. klst...........— 54,00
Nætur- og helgidv.............— 68,70
5. taxti:
Fyrir kola- og saltvinnu, sbr. þó 7.
taxta, slippvinnu, vinnu löggiltra
sprengingamanna, vinnu í frystitækj-
um og í klefum við afgreiðslu á ís í
frystihúsum, vinnu í frystiklefum,
(matvælageymslum) og í frystilestum
skipa.
Dagvinna pr. klst...........kr. 36,60
Eftirvinna pr. klst...........— 54,90
Nætur- og helgidv.............— 69,80
6. taxti:
Fyrir stjórn vörubifreiða, 7 tonna og
stærri, stjórn vörubifreiða í flutning-
um á þungavöru (sekkja og kassa-
vöru), ef bifreiðastjórinn vinnur einn-
ig við fermingu og affermingu bif-
reiðarinnar, stjórnendur á ýtum, vél-
skóflum og kranabílum sbr. þó 8.
taxta, stjórn lyftivagna í samfelldri
vinnu, lúgu- og vindumenn, sem hafa
hæfnisskírteini, stjórn á steypuvélum
í rörsteypustöð, tjöruvinnu við mal-
bikun, vinnu þeirra, sem moka muln-
ingi í malbikunarvél.
Dagvinna pr. klst.......... kr. 38,10
Eftirvinna pr. klst...........— 57,10
Nætur- og helgidv.............— 72,70
7. taxti:
Fyrir sementsvinnu, mælingu í hræri-
vél, vinnu við kalk, krít og leir, lemp-
ingu á kolum í lest og sekkjun á kol-
um, vinnu við út- og uppskipun á kar-
bolínbornum staurum, vinnu við sorp-
hreinsun, hreinsun holræsabrunna og
skolpræsa:
Dagvinna pr. klst...........kr. 39,50
Eftirvinna pr. klst...........— 59,20
Nætur- og helgidv.............— 75,30
8. taxti:
Fyrir stjórn á ýtum, vélskóflum og
kranabílum, enda stjórni bifreiða-
stjóri bæði bifreið og krana, bílum með
tengivagni og stórvirkum flutninga-
tækjum, ryðhreinsun með rafmagns-
tækjum, botnhreinsun skipa innan-
borðs og málun skipa með loftþrýsti-
sprautum, hreinsun með vítissóda
(annarsstaðar en 1 lýsishreinsunar-
stöðvum), vinnu með sandblásturs-
tækjum, málmhúðun hreinsun benz-
ín- og olíugeyma að innan, ef farið
er inn í geymana, múrbrot á veggjum
með lofthömrum og allt múrbrot inn-
anhúss, þó ekki ef um „forskallaða“
fleti er að ræða, alla vinnu við af-
greiðslu á togurum, uppskipun á salt-
fiski, löndun síldar og ísun síldar í
skip, uppskipun á fiski úr bátum.
Dagvinna pr. klst.........k.r 40,80
Eftirvinna pr. klst.......— 61,20
Nætur- og helgidv.........— 77,90
9. taxti:
Fyrir boxa- og katlavinnu:
Dagvinna pr. klst......... kr. 45.60
Eftirvinna pr. klst....... — 68,50
Nætur- og helgidv.........— 87,10
10. taxti:
Næturvarðmenn í skipum,
12 stunda vaka ........ kr. 540.00
Næturvarðmenn í skipum,
fyrir 7. nótt .......... — 1046,00
Aðrir næturvarðmenn, 12
st. vaka ............... — 500,00
Aðrir næturvarðmenn fyrir
7. nótt................... — 966,00
11. taxti:
Verkamenn í fagvinnu, þeir sem ekki
leggja sér til verkfæri:
Dagvinna pr. klst ......... kr. 37,20
Eftirvinna pr. klst...........— 55,80
Nætur- og helgidv............ — 72,20
Þeir, sem leggja sér til verkfæri:
Dagvinna pr. klst...........kr. 38,90
Eftirvinna pr. klst...........— 58,40
Nætur- og helgidv.............— 75,40
Kaup kvenna:
1. taxti:
Almenn verkakvennavinna:
Dagvinna pr. klst ..........kr. 30,80
Eftirvinna pr. klst...........— 46,20
Nætur- og helgidv.............— 58,80
2. taxti:
Fyrir hreingerningar, gólfþvotta og
daglega ræstingu:
Dagvinna pr. klst.......... kr. 31,50
Eftirvinna pr. klst...........— 47,20
Nætur- og helgidv.............— 60,10
3. taxti:
Fyrir vinnu við fiskflökun, uppþvott
og köstun skreiðar á bíl, upphengingu
á skreið á hjalla, hreistrun, blóðhreins-
un og uppspyrðingu á fiski til herzlu,
vinnu við vöskunarvélar, söltun
hrogna, hreingerningar í bátum, skip-