Vinnan - 01.07.1964, Síða 32

Vinnan - 01.07.1964, Síða 32
30 U innan Dagvinna pr. klst.......... kr. 38,09 Eftirvinna pr. klst...........— 57,14 Nætur- og helgidv.............— 72,70 7. taxti: Fyrir sementsvinnu, vinnu við kalk og krít og leir í sömu tilfellum og sem- entsvinna, uppskipun á fiski úr bát- um, uppskipun á saltfiski, löndun síld- ar og ísun síldar og fisks í skip, lemp- ingu í lest á kolum og salti og við vinnu við upp- og útskipun á tjöru- og karbolinbornum staurum. Dagvinna pr. kist...........kr. 39,46 Eftirvinna pr. klst.......... — 59,19 Nætur- og helgidv.............— 75,30 8. taxti: Fyrir alla vinnu við afgreiðslu á tog- urum, stjórn á ýtum, vélskóflum, vél- krönum, kranabíium, bílum með tengi- vagni, stórvirkum flutningatækjum í sand- og grjótnámi, vegagerð o. fl„ vegheflum, tjörublöndunarvélum, í malbikunarstöð, vinnu með sandblást- urstækjum og við málmhúðun, málun skipa með loftþrýstingsprautum, ryð- hreinsun með rafmagnstækjum, botn- hreinsun skipa innanborðs, múrbrot á veggjum með lofthömrum og allt múr- brot innanhúss, hreinsun benzín- og olíugeyma að innan, hreinsun með vítissóda og öll vinna með lofthömr- um. Dagvinna pr. klst..........kr. 40,82 Eftirvinna pr. klst..........— 61,23 Nætur- og helgidv............— 77,90 Drengir 11 til 13 ára: Dagvinna pr. klst........kr. 20,10 Eftirvinna pr. klst......— 30,15 Nætur- og helgidv........— 37,60 Mánaðarkaup: Pakkhúsmenn: Fyrstu 2 árin ........... kr. 7032,48 Eftir 2 ár .............. — 7384,10 Bifreiðastjórar sbr. 3. taxta: Fyrsta ár .................. kr. 7215,52 Eftir 1 ár .................... — 7432,00 Eftir 2 ár .................... — 7648.45 Eftir 5 ár .................... — 7864,92 Bifreiðastjórar sbr. 4. taxta: Fyrsta ár ................... kr. 7485,92 Eftir 1 ár .................. — 7710,50 Eftir 2 ár .................. — 7935,08 Eftir 5 ár .................. — 8159,65 Bifreiðastjórar sbr. 6. taxta: Fyrsta ár ................... kr. 7922,72 Eftir 1 ár .................. — 8160,40 Eftir 2 ár .................. — 8398,08 Eftir 5 ár .................. — 8635,76 Verkamenn: Fyrstu 2 árin ............. kr. 7032,48 Eftir 2 ár ................ — 7384,10 Áfyllingarmenn á tankbíla: Fyrstu 2 árin ............. kr. 7922,72 Eftir 2 ár ................ — 8318,86 Næturvarðmenn: Fyrstu 2 árin ............ kr. 7363,00 Eftir 2 ár ............... — 7731,15 9. taxti: Fyrir boxa- og katlavinnu: Dagvinna pr. klst..........kr. 45,64 Eftirvinna pr. klst..........— 68,46 Nætur- og helgidv............— 87,10 10. taxti: Næturvarðmenn í skipum, 12 st. vaka ............... — 538,58 Næturvarðmenn í skipum, fyrir 7. nóttina ....... — 1046,00 Aðrir næturvarðmenn, 12 st. vaka ................... — 497,30 Aðrir næturvarðmenn fyrir 7. nóttina................ _ 996,00 11. taxti: Drengir 15—16 ára: Dagvinna pr. klst..........kr. 29,20 Eftirvinna pr. klst..........— 43,80 Nætur- og helgidv............— 55,90 Drengir 13—15 ára: Dagvinna pr. klst......... kr. 25,75 Eftirvinna pr. klst..........— 38,63 Nætur- og heigidv............— 48,20 Bifreiðastjórar á tankbílum sbr. 6. taxta: Fyrsta ár ................ kr. 7922,72 Eftir 1 ár ............... — 8160,40 Eftir 2 ár ............... — 8398,08 Eftir 5 ár ............... — 8635,76 Kauptaxtar Verkakvenna- félags Keflavíkur og Njarð- víkur (frá 5. júlí 1964): 1. taxti: Almenn vinna: Dagvinna pr. klst...........kr. 31,15 Eftirvinna pr. klst...........— 46,73 Nætur- og helgidv......... — 59,34 2. taxti: Fyrir pökkun og snyrtingu: Dagvinna pr. klst......... kr. 31,30 Eftirvinna pr. klst...........— 46,95 Nætur- og helgidv.............— 59,62 3. taxti: Fyrir fiskflökun, vinnu við óverkaðan saltfisk, uppþvott, fyrir að kasta fiski á bíl, hengja á fiskhjaila, fyrir hreistr- un, blóðhreinsun og spyrðingu á fiski til herzlu, fyrir himnudrátt og blóð- hreinsun á fiski, vöskuðum í vél, fyrir alla tímavinnu við síld, fyrir vinnu við söltuð þunnildi og söltun hrogna, fyrir að sauma utan um skreið og fyrir hreingerningar á bátum og húsum: Dagvinna pr. klst.......... kr. 34,68 Eftirvinna pr. klst..........— 52,02 Nætur- og helgidv.............— 66,06 4. taxti: Unglingsstúlkur 15—16 ára: Dagvinna pr. klst........kr. 29,62 Eftirvinna pr. klst..........— 44,43 Nætur- og helgidagav..........— 56,42 5. taxti: Ungiingsstúúlkur 14—15 ára: Dagvinna pr. klst.......... kr. 24,00 Eftirvinna pr. klst...........— 36,00 Nætur og helgidv..............— 45,72 Atvinnuveitendur, sem krefjast sér- staks vinnufatnaðar (sloppa) leggja hann til og bera kostnað af þvotti á slíkum fatnaði. Kauptaxtar verkamanna í Keflavík og Njarðvíkum (frá 1. júlí 1964): i. Fyrir almenna verkamannavinnu: Dagvinna pr. klst...........kr. 34,14 Eftirvinna pr. klst...........— 51,21 Nætur- og helgidv.............— 65,02 2. Fyrir fiskvinnu, fagvinnu, steypuvinnu, við að steypa upp hús og hliðastæö mannvirki, handlöngun hjá múrurum, hjáiparvinnu í járniðnaði, vélgæzlu á loftpressum, vinnu í lýsishreynsunar- stöðvum, að meðtalinni hreinsun með vítissóda á þeim stöðvum, gufuhreins- un á tunnum á olíustöðvum, ryð- hreinsun með handverkfærum, vinnu í grjótnámi: Dagvinna pr. klst...........kr. 34,68 Eftirvinna pr. klst...........— 52,02 Nætur- og helgidv.............— 66,06 3. Fyrir stúfun á fylltum tunnum í iest, enda sé stúfað í einu 50 tonnum eða meiru, vélgæzlu á togurum í höfn,

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.