Vinnan - 01.07.1964, Qupperneq 33

Vinnan - 01.07.1964, Qupperneq 33
gæzlu hrærivéla, enda vinni hann nieð vélinni, stjórn hverskonar dráttar- vagna, bifreiðastjórn, hellulagningu, sorphreinsun: Dagvinna pr. klst...........kr. 33,05 Eftirvinna pr. klst...........— 52,56 Nætur- og helgidv.............— 66,88 4. Fyrir skipavinnu, bifreiðastjórn, þeg- ar bifreiðastjórinn annast önnur störf ásamt stjórn bifreiðarinnar (sbr. þó 6. taxta), stjórn lyftivagna, vinnu við loftþrýstitæki vinnu í rörasteypu, vinnslu í síldar- og fiskimjöisverk- smiðjum: Dagvinna pr. klst...........kr. 36,35 Eftirvinna pr. klst...........— 54,53 Nætur- og helgidv.............— 68,68 5. Fyrir upp og- útskipun á kolum og salti, slippvinnu (þó skulu þeir verka- menn, er vinna að auki við trésmíð og aðra fagvinnu, í dráttarbrautum, halda sínum taxta), vinna í frystitækj- um og í klefum við afgreiðslu á ís í frystihúsum, vinnu í frystiklefum, ef hún stendur yfir í 4 klukkustundir samfleytt, vinna í frystilestum skipa, öli vinna í frystiklefum greiðist þó ætíð með þessu kaupi, ef unnið er í sambandi við útskipun, vinnu löggiltra sprengingamanna, hreinsun holræsa- brunna, vinnu í smurstöðvum, tjöru- vinnu: Dagvinna pr. klst..........kr. 36,95 Eftirvinna pr. klst..........— 55,05 Nætur- og helgidv............— 69,76 6. Fyrir stjórn vörubifreiða, 7 tonna og stærri, stjórn vörubifreiða í flutning- um á þungavöru (sekkja- og kassa- vöru), ef bifreiðarstjórinn vinnur einnig við fermingu og affermingu bif- reiðarinnar, verkstæðisvinnu, stjórn- enda þungavinnutækja, sem við það taka laun eftir 8. taxta, fyrir vinnu með vélum í rörasteypu og stjórn á tjörublöndunarvélum við malbikun stjórn á sorphreinsunarbíl: Dagvinna pr. klst............kr. 38,47 Eftirvinna pr. klst...........— 57,71 Nætur- og helgidv.............— 73,42 7. Fyrin sementsvinnu (uppskipun, hleðslu þess í pakkhús og samfellda vinnu við afhendingu úr pakkhúsi og mælingu í hrærivél), uppskipun á salt- fiski og öðrum fiski, löndun síldar og ísun síldar í skip, vinnu við kalk, krít ---------- Winnan ------------- og leir i sömu tilfellum og sements- vinnu, alla vinnu við afgreiðsiu á tog- urum um borð í skipi, vinnu við út- og uppskipun á tjöru- og karbólin- bornum staurum: Dagvinna pr. klst......... kr. 39,85 Eftirvinna pr. klst..........— 59,77 Nætur- og helgidv............— 76,04 8. Fyrir ryðhreinsun með rafmagnstækj- um, botnhreinsun skipa innanborðs, hreinsun með vítissóda (annars stað- ar en í lýsishreinsunarstöðvum), vinnu með sandblásturstækjum og málm- húðun og málun skipa með loftþrýsti- sprautum, hreinsun benzín- og oiíu- geyma að innan, ef farið er inn í geymana, múrbrot á veggjum með lofthömrum og allt múrbrot innan- húss, þó ekki ef um múrhúðaða fleti er að ræða (aðra en steinfleti). Ennfremur fyrir stjórn á ýtum, vél- skóflum og kranabílum, enda stjórni bifreiðastjóri bæði bifreið og krana, bílum með tengivagni og stórvirkum flutningatækjum, svo sem í sand- og grjótnámi og vegagerð o. fl. Vinni stjórnendur síðastnefndra tækja á verkstæði við viðgerð tækjanna eða annað, skal þeim greitt kaup skv. 6. taxta, vegþjöppustjórn, stjórn á veg- heflum: Dagvinna pr. klst..........kr. 41,23 Eftirvinna pr. klst..........— 61,34 Nætur- og helgidv............— 78,68 9. Næturvarðmenn 12 stunda vaka: í skipum ................ kr. 543,97 fyrir 7. nóttina ....... — 1087,94 Aðrir næturvarðmenn .... — 502,27 fyrir 7. nóttina ....... — 1004,54 í síldar- og fiskimjölsverk- smiðjum 8. st. vaka .... — 398,40 10. Kaup drengja í almennri vinnu 14—15 ára: Dagvinna pr. klst........kr. 25,12 Eftirvinna pr. kist..........— 37,68 Nætur- og helgidv..........— 47,84 15—16 ára: Dagvinna pr. kist........kr. 30,19 Eftirvinna pr. klst..........— 45,29 Nætur- og helgidv..........— 57,50 Sé þess krefizt að verkamenn klæðist sérstökum hlífðarfatnaði við vinnu sína, skal hann lagður þeim til að kostnaðarlausu og einnig þvottur hans. Matartími í eftirvinnu í frystihúsum greiðist með næturvinnukaupi. ____________________________ 31 Kauptaxtar verkalýðsfélag- /> anna í Arnessýslu (gilda frá 21. júní 1964): 1. taxti: Almenn verkamannavinna, þar með talin véilgæzla á loftpressum, gæzia hrærivéla og steypuvinna: Dagvinna pr. klst...........kr. 34,16 Eftirvinna pr. klst...........— 51,24 Nætur- og helgidv.............— 64,97 2. taxti: Aðstoðarmenn í fagvinnu, bifreiða- stjórn, þegar bifreiðarstjórinn vinnur eingöngu við akstur bifreiðarinnar, stjórn á hverskonar dráttarvögnum, stúfun á fylltum tunnum í lest (50 tonnum eða meira), vinna við fóður- blöndunarvélar, hafnarvinna, vinna í frystitækjum og frystiklefum, koia- og saltvinna, sbr. þó 3. taxta: Dagvinna pr. klst...........kr. 35,48 Eftirvinna pr. klst...........— 53,22 Nætur- og helgidv.............— 67,50 3. taxti: Fyrir stjórn á vörubifreiðum, 7 tonna og stærri, svo og bifreiðastjórn, þegar bifreiðastjórinn annast önnur störf ásamt stjórn bifreiðarinnar, stjórn á steypuvélum í rörsteypustöðvum, sementsvinna, uppskipun á saltfiski, löndun síldar og ísun síldar í skip, uppskipun á fiski úr bátum: Dagvinna pr. klst...........kr. 39,54 Eftirvinna pr. klst...........— 59,31 Nætur- og helgidv.............— 75,21 4. taxti: Stjórn á ýtum, vélskóflum og krana- bílum og vinna með lofthömrum: Dagvinna pr. klst...........kr. 40,93 Eftirvinna pr. klst...........— 61,39 Nætur- og helgidv.............— 77,86 KVENNAKADP: 1. taxti: Almenn verkakvennavinna, þar með talin pökkun: Dagvinna pr. klst...........kr. 31,20 Eftirvinna pr. klst...........— 46,80 Nætur- og helgidv.............— 59.36 2. taxti: Vinna við hreingerningar: Dagvinna pr. klst.......... kr. 31,67 Eftirvinna pr. klst...........— 47,50 Nætur- og helgidv.............— 60,24

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.