Vinnan - 01.07.1964, Side 37

Vinnan - 01.07.1964, Side 37
r- u uuiíin MÚ BCTiO 0£B „ISLENZK MYNDLIST Á 19. OG 20. ÖLD“ Fyrra bindi. eftir Björn Th. Björnsson Bókin, sem Ragnar Jónsson gaf Listasafni ASÍ. Hún er 260 bls. og flytur hátt á annað hundrað mynda, þar af 22 í litum. Þetfa er fyrsta saga íslenzkrar myndlistar Bókin flytur yfirlit yfir list helztu myndlistarmanna íslendinga á 19. öld og fram undir 1930, ásamt æviágripum þeirra, og myndum af listamönnunum. Áskrifentiur fá bæði bindi verksins fyrir kr. 1500.00 Bókin er til sölu og afgreiðslu hjá Lista- safni ASÍ, Laugavegi 18, Reykjavík. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Fæst einnig í öllum helztu bókaverzlunum. LISTASAFN ASÍ

x

Vinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.