Vinnan - 01.07.1964, Page 38

Vinnan - 01.07.1964, Page 38
36 Vi innan TiSkynning Nr. 21/1964 Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á fiski í smásölu og er söluskattur innifalinn í verðinu: Nýr þorskur, slægður: Með haus, pr. kg.................... kr. 4,40 Hausaður, pr. kg.................... — 5,50 Ný ýsa, slægð: Með haus, pr. kg.................... kr. 5,90 Hausuð, pr. kg...................... — 7,40 Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þver- skorinn í stykki. Nýr fiskur, flakaður án þunnilda: Þorskur, pr. kg .......................... kr. 11,60 Ýsa, pr. kg............................... — 14,10 Fiskfars, pr. kg.......................... — 16,00 Reykjavík, 6. marz 1964. Verðlagsstjórinn. Tilkynning Nr. 30/1964 Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á brauðum í smásölu með söluskatti:: Franskbrauð, 500 pr................... kr. 7,45 Heilhveitibrauð, 500 gr................. — 7,45 Vínarbrauð, pr. stk..................... — 1,95 Kringlur, pr. kg........................ — 21,50 Tvíbökur, pr. kg........................ — 33,50 Séu nefnd brauð sundurskorin eða bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Heimilt er þó að selja sérbökuð 250 gr. fransk- brauð á kr. 3,80, ef 500 gr. brauð eru einnig á boðstólum. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starf- andi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Reykjavík, 15. maí 1964. Verðlagssfjórinn. Tilkynning Nr. 22/1964 Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi há- markaðsverð á benzíni og olíum, og gildir verðið hvar sem er á landinu: Benzín, hver lítri ...................... kr. 5,90 Gasolía, hver lítri ..................... — 1,62 Steeinolía í tunnum, hver lítri ......... — 2,49 Steinolía mæld í smáílát, hver lítri .... — 3,50 Heimilt er að reikna 5 aura á líter af gasolíu fyr- ir útkeyrslu. Heimilt er einnig að reikna 32 aura á líter af gasolíu í afgreiðslugjald frá smásöludælu á bif- reiðar. Sé gasolía og benzín afhent í tunnum, má verðið vera 2 y2 eyri hærra hver olíulíter og 3 aurum hærra hver benzínlítri. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 7. marz 1964. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 6. marz 1964. Verðiagsstjórinn. Tilkynning Nr. 32/1964 Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á brauðum í smásölu:: Tilkynning nr. 12/1963 heldur gildi sínu. Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr.......... kr. 11,00 Normalbrauð, 1250 gr............... — 12,00 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starf- andi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera kr. 0,20 hærra en að framan greinir. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 6. júní 1964. Verðlagsstjórinn.

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.