Vinnan - 01.05.1984, Blaðsíða 1

Vinnan - 01.05.1984, Blaðsíða 1
1. maí og skipulags- mál ASÍ eru aðalefni blaðsins. Þetta hefti ætti að endurspegla að mikið starf er innt af hendi innan verkalýðshreyfingar- innar. Hin mikla þátttaka í hátíðahöldunum 1. maí, og venju fremur beittar og innihaldsríkar ræður, gefur von um nýja sókn í stað viðnáms. Þá er það fagnaðarefni fyrir hreyfinguna hversu vel tókst til á fundunum um skipulagsmál ASÍ. Athyglisverðar skoðanir koma fram í hringborðsum- ræðum um málefni hreyf- ingarinnar á bls 15 til 19.

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.