Vinnan


Vinnan - 01.05.1984, Qupperneq 32

Vinnan - 01.05.1984, Qupperneq 32
Gjörbreyting á aðsókn í ferðir Alþýðuorlofs vegna breytinga á ferðatilboði Tæplega 900 óska eftir Danmerkurdvöl í sumar Alþýðuorlof hefur á undanförnum árum efnt til skipti- ferða verkalýðsfélaga milli íslands og Danmerkur. Af ein- hverjum ástæðum hafa þessar ferðir ekki slegið í gegn, og af þeim 327 sætum, sem í boði voru í fyrra, voru ekki notuð nema um 200 sæti af fólki innan raða verkalýðsfélaganna. Hilmar Jónasson hefur átt annríkt undanfama daga að koma skipulagi á allar umsóknirnar. 1 ár var ákveðið að breyta um fyrir- komulag á þessum ferðum og hafa þær breytingar mælst svo vel fyrir að Al- þýðuorlof á í mestu vandræðum með að koma á móts við óskir allra. Við spurðum Hilmar Jónasson, einn stjórnarmanna í Alþýðuorlofi, hvaða bre-ytingar hefðu verið gerðar á fyrir- komulagi ferðann^. - Aðalbreytingin er sú, að í ár ákváðum við að þau félög hér heima, sem létu af hendi hús á móti dönsku húsunum, fengju sjálf forgang að dönsku húsunum og sætaferðum til Kaupmannahafnar í hlutfalli við fram- lag þeirra. Verðið í ár er einnig mun lægra en það var í fyrra, vegna þess að þá var fólkið níu daga í húsum og ellefu daga á ferðalögum sem gerðu ferðirnar þar af leiðandi dýrari. Mörgu fólki fannst að það fengi ekki næga hvíld í sumarfríi sínu, þannig að áhuginn var ekki nægur á ferðum með þessu fyrir- komulagi. í ár getur fólkið dvalið þrjár vikur á sama stað í orlofsbúðunum í Gilleleje, en nýtur eftir sem áður að- stoðar íslenskra fararstjóra á staðnum Gilleleje á góðum stað Orlofssvæði Gilleleje við Kattegat- ströndina, er um 60 hektarar að stærð og baðströndin er nær kílómeter löng. Húsin eru 622 að stærð, vel innréttuð heilsárs hús með arni, svæðissíma og innstungu fyrir sjónvarp. Á svæðinu er veitingastaður, verslun, myntþvotta- hús, sjónvarpssalur, arinstofa, fundar- herbergi, borðtennis, biljard stofur og föndurherbergi. Sundlaugar eru inni og úti, sauna, leikvellir, boltavellir og tennisvellir. Spil og bækur er hægt að fá lánað. Fastur aukakostnaður við dvöl í hús- unum er: rafmagn ca. 100 Dkr á viku og sængurfatnaður 40 Dkr á rúm í viku. Ennfremur er hægt að fá leigt útvarp (50 Dkr á viku), litasjónvarp (100 Dkr á viku) og reiðhjól (20 Dkr. á dag). Eins og sést af kortinu liggur Gill- eleje ekki langt frá Kaupmannahöfn og eru ferðir til og frá flugvellinum í Kaupmannahöfn innifaldar í verðinu. Hessela Ingelstrade r VHÖGANÁS \ LER8ERGE Mjohult tjp Gilleleje feriectenter VIKEN # HORNBÆl SalgAids 4Hí| Xj' Vejby Strand. « Kolsbáefe, TISVILDE .yejby \ TisvildetejeijW' A' £ Æ 'Tj*iS yT.SVtLDE Ramtese Skærad* * t’ ^Vinderod ANNISE ^i^VREOERÍKS j#VÆRK Arreso Néjl ilvalstv Sgr LþLyngby Y \%jKregnie ^SNEKKERSTEÍ espergærdeI LISELEJf Korshacje 'v^je^gvt Klkh®'in'' - ' — Tommeriip /HUMtEBÆK ySletten yílVA" v ÍNívágánl ^ jbierö Nyrup 1 Bugt »Nyrup v? iS Soláger 'gm/Á-*- Roskilde *-QKulhuse HornsveV NOSD F,°r< SknvJSKOVEN ■rfsrfksfll ' Siofj Tjærebýj.! SKÆVINGt '"\1 ’KARLEBhi fokkedal avelse Strec S.gerslevvester jjArungsted I m á.HgfljSHOLM I U 'Smidstrup ^ ÍAf ™*K -1 SK0DSB0RG er - uBriose rWM ar''UvÍsej iEpUf* iýstrup 1 / I 7 LYNGr - - ISEFJOfíD SLANGf Eoebjerf^, T/Sí Sidinge' Atterup i Lpigerui ..K'opstrup / oLSl ^ L Skuldelev S(/es ;le.é 0s«by JYLLINGf *£ Sondeyby j Sl'*e 'fekilsi Q Gershej [holrrG Roskilde 'íSæby Jf Fí°rd jky *<*s%f* Rl!! |dby Herslev Veídelev i Greyning3''l,kf’ „/ ^RÓSKILDÉ ÍtArbæJÍ . / vKiamiíeLborg E /SKOV^HoWo /charlqtteIjluno Kisseruj 5TENL0SE geshota IgUKDSOMMLE SMDBlé- Al \<- Hvedstrup LfiílfPO, /Sl y,lbjL ' “itæg Jj, LÆ;; SENGE10SE A6 i AGLRUP tnder- Kyndelose I bred- ■*, ■^ong Ejby^ Butteri/p 7? m S'‘'"IP 3 jS&l,, Univers- Kn.ilivu hedehusene VtSáby Abb»tved^v^‘tr*^P „ ■■ .1'* HVALSífí p Hsirup f, , Aller | •" S"“',,"*b ó Stestruj .s***'f t. ysltiAdehovn fcT ISHOJ SIRAND ^ í ^FKoge Bugt Strandpark ÖýtfUNOIGE STRAN0 ^Treve STRAND iARLSLUNDE Vib#»fr Ulleruo Goderup GADSTR vVallendffod H!, t^Eskilstruj AMAGER °^?7f Ramssliílal Aflandshage dlTRAhin 32 VINNAN

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.