Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 31

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 31
29 Öxarff. Mislingar aðalfarsótt ársins. Höfðu eigi gengið í Keldu- hverfi síðan um 1880. Svipað var um Hólsfjöll, og í hinum hreppun- um eigi í 20—30 ár. Undantekningar voru margar á báða bóga. Heimili og sveitarhlutar höfðu sloppið í fyrri faröldrum. Þá höfðu og ýmsir fengið þá á síðari árum utan héraðs, og marg'ir flutzt til. Mislingar bárust á mitt heimili 17. maí með strandferðaskipi. Með sömu strand- ferð bárust þeir til Raufarhafnar og lögðu brátt alla þorpsbúa í rúmið, þá, er eigi höfðu fengið veikina. Ég trúi, að einn krakki slyppi. Síðan bárust þeir á alla bæi á Sléttu nema tvo, Leirhöfn og Grashól. Eitt heimili í Núpasveit, Bakki, sótti sér veikina. Þá bárust þeir á annað heimili af tveim á Eyvindarstöðum í Kelduhverfi. í ágúst komu þeir með áætlunarbíl að Lindarbrekku í sömu sveit, og veiktist allt næmt heimilisfólk. Það er veitingastaður. Var það hrein furða, að veikin skyldi eigi berast með fólkstraum, er landleið fer, á fleiri heimili í héraðinu. Loks bárust þeir í nóv.—des. á annað bú af tveim á Víkinga- vatni í Ivelduhverfi, þá frá Akureyri, og veiktust 3 (taldir í janúar- mánuðarskýrslu 1937). Fátt var einkennilegt um útbreiðsluhátt og nefni ég þrennt: Ásmundarstaðir á Sléttu ætluðu að verjast vegna berklasjúklings. Barn þaðan var sent á bæ, sem veikin var á. Það kom ekki inn, en konur, er löngu höfðu haft veikina (þ. e. fjölda ára fyrr) komu út í varpa til þess — frá sjúklingum — og gerðu því jafnvel eitthvað „gott“. Þetta barn veiktist eftir hæfilegan tíma og fyrst manna á sínum bæ. — A Eyvindarstöðum tók einhleypur (ein- setu-) maður til sín konu og barn frá Reykjavík. Barnið veiktist á fyrsta sólarhring eftir komu. Forðaðist maðurinn að koma í grennd þess, og kom bara í eldhús, en konan (ónæm) gekk á milli um húsið. Maðurinn sýktist. Fáum dögum eftir að barnið varð hitalaust, fór það í annað hús á sömu jörð og sýkti engan. — Stúllca kom með strand- ferðaskipi að Grjótnesi á Sléttu og var í för með fólki mínu, er veikt- ist ca. 12 stundum seinna. Stúlkan veiktist að sögn eftir 21 dag frá því að hún yfirgaf skipið og' mitt heimili. Rétt á?5ur en hún lagðist, fór hún til næsta bæjar og hafði náin mök við marga, er eigi höfðu haft mislinga — og sýkti einn (er svo sýkti frá sér á heimilinu). í þessum dæmum er bæði — ef rétt eru sögð — að virus virðist lifa þó nokkra stund utan hins sjúka, og líka, að veikin þurfi ekki ætið að vera allnæm. Þá og óvenjulangur meðgöngutími og dæmi um, að sjúklingarnir hætti fljótt að smita. Margt fer milli mála í söguburði, og í þessum sögum gruna ég helzt sögnina um hinn langa meðgöngu- tíma. Veikin var typisk, áköf og skammæ og fylgikvillalítil eða -laus. Menn höfðu venjulega ofsahita í ca. 3 dægur. Fólk 50—70 ára hafði gjarna hita í 7—9 daga. 2 dóu: Annað unglingspiltur, floga- veikur, sagt, að hann dæi úr „krömpum“. Hitt kona með mb. cordis og að mörgu veil. Bæði dóu á hinu ákafa sótthitaskeiði veikinnar. Lætur nærri, að veikin hafi gengið yfir % heimila héraðsins, og Htið þar sem hún hafði ekki mjög lengi verið, eða í full 55 ár. Þistilfi. Komu í maí frá Reykjavík. Bárust þeir inn í héraðið á þrem stöðum, Bakkafirði, Skálum og Þórshöfn. Ég bjóst við því þegar í byrjun, að ómögulegt væri að verja þessa staði, og gengu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.