Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 85

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 85
83 verið kaldir og skeytingarlausir í meðferð skotvopna og skotfæra. I sömu stofunni og þetta átti sér stað, voru 3 börn að sveima kring1- um manninn, en það vildi til, að ekkert þeirra var fyrir framan hann, er skotið reið af. 2) Maður var á rjúpnaveiðum. Hrökk patróna aftur úr hlaupinu. Lenti hún með neðri röndina á lcinnbeinið og neðri helming h. auga. Rifnaði iris. — Vulnera incisa 3: 1) 9 ára drengur sleginn af hesti í hnakka og á ristina. 2) Kona var að ldjúfa tað með undanristuspaða. Lenti spaðinn þvert yfir aðra ristina. 3) Mað- ur í vegavinnu varð fyrir reku annars manns, og skarst sundur sinin á hægra vísifingri dorsalt. — Ruptura recti ahdominis. 1: Stúlka datt af hesti og lenti með kviðinn á þúfu. — Fract. costae 1: Maður datt og lenti með síðuna á þúfu. — Ambustiones II. gr. 2: Kona var að taka „dunkabrauð“ úr ofni. Sprakk lokið af, og lentu brauðslett- ur á andliti og hálsi. — 5 ára drengur hvolfdi potti með sjóðandi vatni yfir annan fótlegg og rist. Smásár og meiðsli 3. Fljótsdals. Unglingspiltur drukknaði í Lagarfljóti niður um ís. — Fract. antibrachii 2, claviculae 1. Nokkrar tognanir mör og smábrun- ar. 2 lítilfjörleg skotsár: Patróna hljóp aftur úr lélegri byssu. Einnig ýmiskonar smásár. Seyðisfí. 2 fótbrot á sjómönnum, í skiptim. Annar lenti með fótinn í mótorreim og bjargaðist lífs af við að reimin slitnaði. Hinn varð fyrir höggi á fótinn af „togarahlera“ (útlendingur). — Þá urðu 2 slys af sleðaferðum: 14 ára stúlka renndi sér á símastaur, kastaðist á staurinn og fékk luxatio coxae, og 8 ára drengur datt af sleða á hraðri ferð og lærbrotnaði. — 30 ára karlmaður missti auga sitt á þann hátt, að svarðarkvísl rakst í augað, perforeraði bulbus, svo að gera þurfti enucleatio. — Ung' stúlka datt ofan í tóma síldarþró í hinni nýju síldarbræðslustöð. Fékk cominotio cerebri og contusiones variae. Norðfí. Smámeiðsli: Vulnera caesa 6, puncta 6, contusa et con- tusiones 28, rupt. 1, sclopetar. 1. Combustiones 4. Corpora aliena 13. Fract. diaphys. femoris. 1 (76 ára kona), antibrachii 1, ulnae 2, malleoli 2, calcanei 2, part. horizontal. ossis palatini sin. complicata 1, phalang. digiti man. complic. 1, costae 6. Luxatio humeri infra- glenoidal. sin. (habitualis) 1, cubiti sin. lateral. c. fract. epicondyli interni 1. Distorsiones variae 6. Congelatio faciei 1. Commotio cerebri 1. — Skot hljóp úr byssu hjá unglingspilti. Lenti skotið fyrst í skot- færakassa hans og þaðan í vinstri olnbogabót. Rifnaði á stói't þversár og djúpt, sem blæddi ákaft úr. Hafði upphandleggur síðan verið reyrður, en þegar bandið var tekið af, fór að blæða úr slagæð, og varð ekki stöðvað fyrr en bundið var fyrir arteria brachialis. Sárið var fullt af smáspýtum, pappírsgraut (úr forhlaði), auk haglanna. Hreinsað eftir föngum. Seinna varð að skera til margra hagla. Eftir varð fistill, sem ekki vildi gróa. Röntgenmyndir voru teknar af oln- boganum, og kom þá í ljós, að enn voru 20—30 högl á ýmsu dýpi, medialt og lateralt. Var síðan skorið til þeirra, sem bezt náðist til og helzt voru talin valda útferð. Eftir það greri handleggurinn. — Sjóðandi heitt vatn helltist yfir tveggja ára dreng í Mjóafirði, svo að mikill hluti líkamans brenndist meira og minna. Blöðrur voru yfir allt bakið og sitjandann og nærri allt vinstra extremitet, en roði víð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.