Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 32

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 32
30 mislingarnir þitr yfir og voru ekki nijög þungir, en nokkrir menn fengu slæma kveflungnabólgu upp úr þeim. Af þeim, sem lungnabólgu fengu, dó 1 maður í Þórshöfn, og' er hann talinn dáinn úr misling- um. Sveitunum varð strax mjög illa við gestinn og reyndu að verja sig' eftir megni, og var þó sérstök áherzla lögð á að verja heimili, þar sem þungaðar konur voru, og þeim sumpart komið burt úr Þórs- höfn til dvalar í sveit. Tókst alveg að verja þær. En út í sveitirnar komust mislingarnir þó dálítið. 1 Hvammi í Þistilfirði dó gamall maður úr þeim, og var strákaheppni Þistilfirðinga ótrúleg, að misl- ingarnir skyldu ekki fara þar um allt, því að bílstjóri frá Hvammi flutti fólk til fermingar að Svalbarði og fór þar inn í kirkjuna troð- fulla, kyssti kunningjana o. s. frv., og lagðist um kvöldið í misling- um. Auk Hvamms komust mislingarnir á 2 bæi í Þistilfirði, á Langa- nesi fáa bæi og nokkra á Strönd. Mér virtust mislingarnir ekki mjög slæmir hér, þegar tekið er tillit til þess, að æði margir fullorðnir fengu þá. Vopnafj. Bárust hingað um mánaðamótin apríl—maí með innan- héraðsmanni um fimmtugt, sem farið hafði snögga ferð til Reykja- víkur. Hafði maður þessi lengst af dvalið á heiðarbýlum og því ekki fengið mislinga áður. Eftir heimkomuna var hann á ferðalagi um sveitina og sýkti beint frá sér 6 heimili, eða alls milli 40—50 manns. Mislingarnir gengu síðan yfir mest allt héraðið mánuðina maí—ágúst og munu hafa sýkt nokkuð á 3. hundrað manns, eftir því sem næst verður komizt. Nokkur heimili í sveitinni vörðust mislingunum alveg í þetta sinn. Veikin virtist all-þung, líklega svipuð og' árið 1907. Lagð- ist þyngst á fólk á bezta aldri, eða frá 15—40 ára. Á gömlu fólki var hún ekki sérlega þung. Lengstur meðgöngutími frá smitun til útbrota var ca. 17% sólarhringur. Er sá tími fullkomlega sannaður. Ekki virtust mislingarnir alltaf jafn smitandi. Maður frá afskekktum bæ var staddur á bæ úti í sveit, er þar bar að garði manninn, sem kom með mislingana frá Reykjavík og nú var að veikjast. Smitaðist nú hinn fyrr greindi maður ásamt öðrum, er á heimilinu voru staddir. Fór maður þessi nú heim til sín og veiktist þar af mislingum. Lá hann í miðbaðstofu, sem allt heimilisfólkið gekk um. Ekki smitaði hann þó nema systur sína eina. Af henni smitaðist síðan allt hitt heimilis- fólkið. Voru þau tvö þannig komin á fætur, er þriðji flokkurinn lagð- ist, og' kom það sér næsta vel fyrir heimilið, sem er afskekkt og átti því óhægt með að fá hálp að. Maður sá, er flutti mislingana inn í héraðið, gisti á Hofi nóttina áður en hann kom að næsta bæ, Felli, og smitaði alla þar. Á Hofi smitaði hann aðeins einn mann, en sá bjó ferð hans úr hlaði og kvaddi hann síðastur manna. Meðgöngu- tími hans var 17% sólarhringur, svo sem að framan getur. 2 mann- eskjur dóu úr mislingunum, að því er ætla má, og var önnur barn á 1. ári. Síðara tilfellið var kona, rúmlega tvitug, Hvin var vanfær og ól barn á kvefstiginu. Hróarstnngu. Mislingarnir náðu aldrei verulegri útbreiðslu, vegna þess að menn gættu yfirleitt hinnar mestu varúðar, að því er snerti samgöngur við sýkta staði. Kom það sér betur, því að hér eru all- mörg heimili, þar sem enginn hefir fengið mislinga, allt upp í gamal-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.