Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 81

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 81
79 hjólinu. Combustio antibrachii 1. Vulnera contusa 4, secta 2, puncta 2: Kona og drengur stungu sig á önglum. Mngeijrar. Erlendir sjómenn, einkum Englendingar, vitja hér oft læknis. Því nær öll alvarleg slys, sem fyrir koma í héraðinu, koma í þeirra hlut. Eru þau, sem hér seg'ir: Vulnara incisa 4. Distorsiones pedis 2. Combustiones 2. Fract. rad. 1, antibrachii 2 (önnur com- plicata), costae 1, cruris 2 (önnur complicata). Contusio testis 1. Contusio manus 1. Þessi slys gerast öll á sjó við botnvörpuveiðar. Flest við sjálfar veiðarnar, en sárfá á siglingu. Tvö þessara tilfella voru mjög alvarleg: Fract. antibrachii complicata var sökum mol- unar á beininu svo alvarleg, að eigi var um annað að ræða en ampu- tatio antibrachii. Hitt tilfellið var fract. cruris. complicata. Þar var fyrst og freinst þrálát infection, lausar beinflísar, sem þurfti að taka burt, og síðast mikil dislocation á beinendum, sem eigi varð við gert nema með operation. Tók það alllangan tíma. Var sjúklingurinn að lokum sendur burtu fullgróinn. Slys á innlendum mönnum voru þessi: Combustiones 5. Vulnera incisa 4, contusiones 2. Fract. radii 2, ulnae 1, tibiae 1. Distorsio cubit. 1. Corpus alienum oculi 1. Þessi slys gerast undantekningarlaust öll á landi. Engin þeirra voru verulega alvarlegs eðlis og því nær öll á börnum og gamalmennum. Flateyrar. Einn maður féll út af bát við bryggju á Flateyri og drukknaði. — 7 ára gamall drengur var að leika sér með hníf og rak hann í hægra auga sér, svo að af varð allmikill áverki. Ég saum- aði sárið saman eftir beztu getu og sendi drenginn daginn eftir áleiðis til augnlæknis. Drengurinn heldur auganu, en sér aðeins skímu með því. Hóls. Sjómenn stinga sig mjög á önglum við að beita og gera að lóðum. Stundum skera þeir sig á hnífum. Af öðrum slysum er 1 fract. radii á gamalli konu. ísafi. 13 ára drengur, er var á skautum á Pollinum, féll í vök og drukknaði. — 5 vikna barn kafnaði á þann hátt, að móðirin sofnaði með það í rúminu. — 32 ára enskur sjómaður klemmdist milli skips og hlera í ósjó og marðist til dauða. — 41 árs maður framdi sjálfs- morð á þann hátt, að hann skaut sig. Ögur. Fract. malleol. med. 1: Maður, er var að setja vélbát, hrasaði og féll báturmn á hann. — Fract. femoris 1: Drengur, 8 ára gamall, datt af hestbaki, lenti annað lærið á steini og brotnaði fyrir beinan áverka. Sjúklingurinn var í öðru héraði (Barðaströnd), og kom ég ekki til hans fyrr en á öðru dægri, enda var ég í ferð utarlega í mínu héraði, þegar kallið kom. Var lærið mjög bólgið, en repositio gekk greiðlega. Gipsumbúðir. Átti síðar að flytjast til héraðslæknis á Reykhólum. — Fract. claviculae 1: Karlmaður datt af háum palli við töðuhirðingu og bar fyrir sig hendina. — Suicidium: Morbus mentalis. — Combustio II grad. 1: Olíuvél valt um koll, með potti af heitu vatni, er skvettist yfir stúlku, og brenndist hún á mest öllu v. læri og legg að framanverðu. Greri vel. Auk þess nokkur smá-slys, brunar, stungur og smáskurðir. Hesteyrar. 5 ára drengur í Hælavík beið bana af skotsári í kviðinn. Maður kom heim af fuglaveiðum og lagði frá sér hlaðna haglabyssu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.