Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 76

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 76
74 konunum heilsaðist vel á eftir, nema einni, sem fékk brjóstamein, er skera varð í. 3 fósturlát komu fyrir, og þurftu 2 konur á eftir út- sköfun á legi af þeim orsökum. Takmörkun barneigna er nokkur og dálítil eftirspurn eftir varnartækjum. Ljósmæður geta tveggja fósturláta, en auk þess leitaði 1 kona á Blönduósi læknis vegna áfram- haldandi hlæðinga eftir fósturlát. Abortus provocatus hefir enginn átt sér stað. Sauðárkróks. Engin fósturlát. Enginn abortus provocatus, en 2 beiðnum um slíkt synjað. Hofsós. Læknis vitjað 6 sinnum á árinu til sængurkvenna. Hjá einni placenta accreta partialis. Placenta losuð í snarkasti með hendi að innan. Hjá annari perineum rifið, og sauinaði ég í svæfingu. Hinar 4 höfðu lélega sótt. Ölafsfj. 9 sinnum á árinu vitjað til kvenna í barnsnauð. Aldrei neitt verulegt að. Konum og börnum heilsaðist öllum vel. Einu sinni var mín vitjað vegna fósturláts. Svarfdæla. Sóttur til konu með placenta praevia vegna blæðingar, er hafði byrjað nóttina áður. Blæðing var hætt, er ég kom, og orificium lokað. Átti heima á öðrum fremsta bænum í Skíðadal. Lét ég flytja hana, þegar er kostur var, til frændfólks hennar ekki langt héðan. Þar skoðaði ég hana aftur 29. des., er hún hafði fengið blæð- ingu á ný. Við mælingu kom í ljós, að hún hafði líka grindarþrengsli, enda tæpast fullvaxin. Daginn eftir lét ég flytja hana til Akureyrar- spítala á sjúkrabíl, er fenginn var þaðan, og þar var gerð á henni sectio caesarea 2 dögum síðar vegna nýrrar blæðingar. Lifðu bæði, kona og barn, og heilsaðist vel báðum. Hefi fyrir satt, að hér sé um afar fátítt mein að ræða hjá konum, sem eru þungaðar eða fæða í fyrsta sinn. Er talið, að pl. pr. komi í mesta lagi fyrir í eitt skipti af 500 fæðingum og 10 sinnum oftar hjá multiparis en nulliparis eða primiparis, svo að pl. pr. primigravidarum ætti ekki að koma oftar fyrir en í mesta lagi einu sinni við 5000 fæðingar. Höfðahverfis. 7 sinnum var mín vitjað til sængurkvenna. Tilefnið var 4 sinnum, að ljósmóður var ekki vitjað. í einu tilfelli fósturlát. Reijkdæla. Vitjað til 6 sængurkvenna á árinu. Tilefnið var í 5 af þessum tilfellum hríðaleysi. 6. tilfellið var þverlega, primipara með kyphosis. Gerð vending og framdráttur. Barnið dáið. Húsavíkur. Vegna fósturláta hafa vitjað mín 7 konur á árinu. Allt giftar konur, fleirbyrjur. Enginn abortus provocatus. Farið fram á það í eitt skipti, berklaveik kona, en fallizt á að sjá, hvað setti, og gekk allt vel. Eitthvað mun um takmarkanir barneigna, en því miður líklega oftar hjá þeim, sem sízt skyldi. Öxarfj. Fæðingar eru fáar og rytjulegar. Mín var tvisvar vitjað, en börnin komu í heiminn á sama tíma og ég í hlaðið. Síðastliðin 3 ár hefir ekkert barn fæðst á Hólsfjöllum. Nú fæddust 2, annað að sögn með hydrocephalus og var andvana. Hitt 1100 grm. og lifði í 5 daga. Fleiri skítur var í kringum fæðingar út af lausung, er dró til óham- ingju. Abortus provocatus var enginn gerður. Þistilfj. 1 kona dó úr scarlatina. 1 abortus hreinsaður hurt með fingri. Abortus provocatus enginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.