Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 65

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 65
63 öðru eða báðum eyrum) 10, blepharoconjunetivitis 4, bronchitis 4, eczema 5, uranoschisma 1, debilitas mentis 1, vitium cordis 1, epilepsia 1. Dala. Eitlaþroti 54, kokeitlaauki 20, psoriasis 2, blepharo-conjunc- tivitis 1 (128 börn alls). Um athugun á eitlaþrota er það að segja, að ég er hræddur um, að ég telji of vel fram, og sama er að segja um kokeitlaauka. Þó eru flest þessi börn fölleit, holdgrönn og kvefgjörn, að ógleymdum tannskemmdunum, og því hefi ég talið sjúklegt, ef eitlar á hálsi og þar um kring eru á stærð við kaffibaun eða stærri. Aðeins lítið getur verið berklakyns (sbr. berklaprófið), og geta má þess, þó að dæmin séu fá, að börn, sem alin eru upp í eyjunum, eru nærri því, eða alveg, laus við eitlaþrota og tannskemmdir (e. t. v. að þakka nýja sjófanginu). Flateyjar. Bar mest á tannskemmdum, eitlaþrota og lús. Sjóngallar 7, pharyngitis 1. g. 27, stækkaðar tonsillae (meir en 1. g'.) 1, eitlaþroti undir kjálkabörðum 39, eitlakreg'ða á hálsi 25, skakkbak (1. g.) 9 (51 barn alls). Patreksfi. Eitlaþroti 37, eitlingaauki 38, skakkbak 2, verrucae 25, icterus 1, herpes tonsurans 2, klumpfætur 1, holgómur 1, poliosis circumscripta 1, seborrhoea capitis 4, seq. poliomyelitis 1, onychomy- cosis 3, herpes labii 1, hordeolum 2, epistaxis 1, combustio 1 (177 börn alls). Bildudals. Tannskemmdir langalgengastar enn sem fyrr. I Bildu- dalsskóla hafa tannskemmdir 82%, í sveitaskólum 61.%. Þingeijrar. Tannskemmdir mestar í kaupstaðabörnum en lang- minnstar í börnum frá fátækustu heimilunum, þeim, er lifa við ódýr- ast fæði. Yfirleitt líta börn vel út, að því er holdafar snertir. Hóls. 15 börn (af 128) fann ég með ytri hálskirtla litið eitt i stærra lagi. Hvað af þessu eru berklar, veit ég ekki. ísafj. Chorea 2, pectus carinatum 1, pleuritis 1, herpes zoster 1, con- junctivitis phlyctaenularis 2, rachitis 1, skakkbak 5, kyphosis 1, eczerna 1, ulcus nasi 1, urticaria 3, epilepsia 1, adipositas 3, eitlaþroti 16, kokeitlaauki 41 (491 barn alls). Ögur. Tannskemmdir 104, lús eða nit 50, eitlaþroti 38, kokeitla- auki 8, blóðleysi 6, taugaveiklun 3, skakkbak 2, sjóngallar 2 (121 barn alls). Annars voru börnin yfirleitt hraust. Á þessu ári byrjaði héraðslæknir á tannlækningum barna við Reykjanesskóla. Voru fram- kvæmdar allar nauðsynlegustu tannaðgerðir. Foreldrar og aðstandend- ur barnanna bera einir kostnaðinn og virðast sýna þessu menningar- máli góðan skilning. Nemendur unglingadeildar Reykjanesskólans, er starfaði 3 fyrstu mánuði ársins, voru 41 að tölu. Fundust hjá þeim engir alvarlegir kvillar. Hestegrar. Heilsufar gott, og öllum Ieyfð skólavist. Regkjarfj. Af 19 börnum skoðuðum höfðu 16 meiri eða minni tann- skemmdir, 9 eitlaþrota, 5 kokeitlaþrota, 1 lús og nit. 1 barn hafði greini- lega leifar af gamalli rachitis, 2 scoliosis, 1 var heyrnarlaust á v. eyra, 1 var sjóndapurt, 12 voru Pirquet +. Hólmavíkur. Heilsufar barnanna yfirleitt gott. 3 börn hafa verið mikið berklaveik áður, en eitt fengið bata (1 coxitis, 1 spondylitis, 1 tbc. pulm.) og leyfð skólavist. Tannskemmdir algengasti kvilli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.