Fjarðarfréttir - 01.12.1982, Blaðsíða 12

Fjarðarfréttir - 01.12.1982, Blaðsíða 12
12 Fjarðarfréttir * * ; ALLT I GAMNI * . * , * Með góðfúslegu leyfi SETBERGS birtum við hér örlítið sýnishorn úr bókinni hans Hemma Gunn. „Allt í gamni,“ í bókinni eru þrautir, leikir, gátur, heila- brot, töfrabrögð, o.ffl. HERMANN GUNNARSSON TÓK SAMAN SETBERG ,,Stolt siglir fleyið mitt“ Siglingar eru orðnar mjög vinsælar sem íþróttagrein hér á íslandi og það fóru sex seglbátar framhjá þessum vita í hörkuspennandi keppni, en einn báturinn var ekki alveg eins og hinir. Númer hvað er hann? (4) FOTeROTiNN OG GET EKKl' GENGID, EN EF"£Q VÆRI EKKI KOALKA- ©ROTiNM ÚIKA, GÆTi EG ÞÖ eORÐAD nestið Mir-r. Gátur (svör á bls. 22) Hvað er það á bænum er þegir en öllum þó til segir? Hrútur gat ekki valdið hausnum fyrir hornum, og þó var hann koll- óttur. Af höfuðfati hlýt ég nafn og hættulegri veiki. Þegar ég hitti sveina safn, sumir fara af kreiki. Hvaða mánuður hefur 27 daga? Kerling ein á kletti s?+, kletta býr á stræti, veginn öllum vísað gat, var þó kyrr í sæti. Blóðlaust og beinlaust, bítur gras af jörðinni. Ég er bæði yngstur og elstur af öllum í heim- inum. Á ári hverju einu sinni, alla menn ég sæki heim, þá sem ei mig eiga í minni, ég óvörum finn, og hverf frá þeim. Aldrei er ég einburi, oftast er ég tvíburi, þó er ég stundum þríburi, en þá er ég oftar fjór- buri. Hve oft getur þú dregið 7 frá 49? HELDDROU AO ÞÚ LÆRIR- MOKKU Ð DAGr? AO aavnnsta KOSTl ANEIRA, EN ÞÚ/ Hvað var gert við gömlu Þjórsárbrúna? Koma páskar fyrir eða eftir jól? Hvort er fljótlegra að rífa hús eða byggja það? Hvernig komast peningarnir í TINNA sparibaukinn? Þaö getur veriö erfitt fyrir peningana að komast heilu og höldnu á öruggan staö þar sem þeirra er vandlega gætt. Á leið þeirra eru margir sem vilja taka þá til sín, og þeir geta villst og týnst. En þegar þeir komast í gullkistuna sem Tinni, Kolbeinn skipstjóri og hundurinn Tobbi gæta vandlega, þá eru þeir öruggir. Gullkistunni er meira aö segja lokaö meö alvöru hengilási. Tinna sþaribaukinn færöu í öllum spari- sjóðsdeildum Landsbankans. Láttu peningana þína íTinna sparibaukinn. Þar er þeirra vel gætt. Úr hvaða deigi geta bakarar alls ekki bakað? Hvað er líkt með hesti og jakka? Hvaða banki er í sjónum við íslandsstrendur? Hvað er líkt með barnapela og fíl? Hvaða farartæki hefur bæði hjól og fætur? Hvað hefur eyru án þess að heyra? LANDSBANKINN Banki allra landsmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.