Fjarðarfréttir - 01.12.1982, Qupperneq 12
12
Fjarðarfréttir
*
*
; ALLT I GAMNI
* . * , *
Með góðfúslegu leyfi SETBERGS birtum við hér örlítið sýnishorn úr bókinni
hans Hemma Gunn. „Allt í gamni,“ í bókinni eru þrautir, leikir, gátur, heila-
brot, töfrabrögð, o.ffl.
HERMANN GUNNARSSON TÓK SAMAN
SETBERG
,,Stolt siglir
fleyið mitt“
Siglingar eru orðnar
mjög vinsælar sem
íþróttagrein hér á íslandi
og það fóru sex seglbátar
framhjá þessum vita í
hörkuspennandi keppni,
en einn báturinn var ekki
alveg eins og hinir.
Númer hvað er hann? (4)
FOTeROTiNN
OG GET EKKl'
GENGID, EN EF"£Q
VÆRI EKKI KOALKA-
©ROTiNM ÚIKA, GÆTi
EG ÞÖ eORÐAD
nestið Mir-r.
Gátur
(svör á bls. 22)
Hvað er það á bænum
er þegir
en öllum þó til segir?
Hrútur gat ekki valdið
hausnum fyrir hornum,
og þó var hann koll-
óttur.
Af höfuðfati hlýt ég
nafn
og hættulegri veiki.
Þegar ég hitti sveina
safn,
sumir fara af kreiki.
Hvaða mánuður hefur
27 daga?
Kerling ein á kletti s?+,
kletta býr á stræti,
veginn öllum vísað gat,
var þó kyrr í sæti.
Blóðlaust og beinlaust,
bítur gras af jörðinni.
Ég er bæði yngstur og
elstur af öllum í heim-
inum.
Á ári hverju einu sinni,
alla menn ég sæki heim,
þá sem ei mig eiga í
minni,
ég óvörum finn, og
hverf frá þeim.
Aldrei er ég einburi,
oftast er ég tvíburi,
þó er ég stundum
þríburi,
en þá er ég oftar fjór-
buri.
Hve oft getur þú dregið
7 frá 49?
HELDDROU
AO ÞÚ LÆRIR-
MOKKU Ð
DAGr?
AO aavnnsta
KOSTl ANEIRA,
EN ÞÚ/
Hvað var gert við gömlu Þjórsárbrúna?
Koma páskar fyrir eða eftir jól?
Hvort er fljótlegra að rífa hús eða byggja það?
Hvernig komast
peningarnir
í TINNA
sparibaukinn?
Þaö getur veriö erfitt fyrir peningana að
komast heilu og höldnu á öruggan staö þar
sem þeirra er vandlega gætt.
Á leið þeirra eru margir sem vilja taka þá til
sín, og þeir geta villst og týnst.
En þegar þeir komast í gullkistuna sem
Tinni, Kolbeinn skipstjóri og hundurinn
Tobbi gæta vandlega, þá eru þeir öruggir.
Gullkistunni er meira aö segja lokaö meö
alvöru hengilási.
Tinna sþaribaukinn færöu í öllum spari-
sjóðsdeildum Landsbankans.
Láttu peningana þína íTinna
sparibaukinn.
Þar er þeirra vel gætt.
Úr hvaða deigi geta bakarar alls ekki bakað?
Hvað er líkt með hesti og jakka?
Hvaða banki er í sjónum við íslandsstrendur?
Hvað er líkt með barnapela og fíl?
Hvaða farartæki hefur bæði hjól og fætur?
Hvað hefur eyru án þess að heyra?
LANDSBANKINN
Banki allra landsmanna