Fjarðarfréttir - 01.12.1982, Blaðsíða 28

Fjarðarfréttir - 01.12.1982, Blaðsíða 28
28 MYNDLIST-HÁKON JENS I Vor. Hásumar. Haust. í tilefni af 100 ára afmæli Flensborgarskóla var komið á sýningu á myndverkum eftir fyrrverandi myndlistarkenn- ara skólans. Frumkvöðull að sýningu þessari var hinn kunni listunnandi, Helgi Jónsson. Á sýningunni voru verk eftir ýmsa lands- og heims- fræga málara t.d. Finn Jóns- son og Eirík Smith. Mikla athygli vöktu myndir á sýningunni eftir Hákon Jens Helgason og hér á síð- unni má sjá brot af þeim. Hákon Jens var fæddur 1883 á Hóli í Hörðudal í Dalasýslu. Hann fór til náms og lauk gagnfræðaprófi frá Flensborgarskóla 1903 og kennaraprófi frá sama skóla 1905. Eftir það kenndi hann í JÓLASTEMMNING Verður á Gaflinum eins og undanfarin ár laugardaginn 18.des. og á Porláksmessu, kl. 17.30 — 22 (báða dagana) JÓLAHLAÐBORÐ Jólasveinar — Söngur — Tónlist. Fyrirtæki og verslanir, sem í tilefni hátíðanna hafa hugsað sér að bjóða starfsfólki sínu uppá mat, eru vinsamlega beðin að panta tímanlega. UcilÍA^ohú/íd GAPi-mn REYKJAVÍKURVEGI 68 SÍMI 51857 DALSHRAUNI 13 SÍMI 54424 - HAFNARFIROI Gleðileg jól og farsælt komandi ár Pökk fyrir ánægjuleg viðskipti á árinu. heimabyggð sinni og Stykkishólmi, en stundaði síðan verslunarstörf í Reykja- vík til ársins 1921. Það sama ár fluttist hann til Hafnar- fjarðar. Hann kenndi við Barnaskólann í 42 ár. Hákon lést 30. júlí, 1972. . Í , % Jafnframt kennslunni í Barnaskólanum kenndi Hákon Jens myndmennt um árabil í Flensborgarskóla. Hann var ákaflega listfengur og féll vel að kenna mynd- menntina. Sótti hann m.a. námskeið erlendis til að víkka sjóndeildarhringinn. Hákon teiknaði og málaði talsvert í frístundum. Mynd- efnið sótti hann aðallega í náttúruna, landslag og um- hverfi Hafnarfjarðar. Myndir hans á sýningunni bera þess glöggt vitni að þar fór listamaður af guðs náð, vandvirkur og samvisku- samur. Þessi auglýsing er um meiri peninga en þiq órar fyrir 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.