Fjarðarfréttir - 01.12.1982, Qupperneq 28

Fjarðarfréttir - 01.12.1982, Qupperneq 28
28 MYNDLIST-HÁKON JENS I Vor. Hásumar. Haust. í tilefni af 100 ára afmæli Flensborgarskóla var komið á sýningu á myndverkum eftir fyrrverandi myndlistarkenn- ara skólans. Frumkvöðull að sýningu þessari var hinn kunni listunnandi, Helgi Jónsson. Á sýningunni voru verk eftir ýmsa lands- og heims- fræga málara t.d. Finn Jóns- son og Eirík Smith. Mikla athygli vöktu myndir á sýningunni eftir Hákon Jens Helgason og hér á síð- unni má sjá brot af þeim. Hákon Jens var fæddur 1883 á Hóli í Hörðudal í Dalasýslu. Hann fór til náms og lauk gagnfræðaprófi frá Flensborgarskóla 1903 og kennaraprófi frá sama skóla 1905. Eftir það kenndi hann í JÓLASTEMMNING Verður á Gaflinum eins og undanfarin ár laugardaginn 18.des. og á Porláksmessu, kl. 17.30 — 22 (báða dagana) JÓLAHLAÐBORÐ Jólasveinar — Söngur — Tónlist. Fyrirtæki og verslanir, sem í tilefni hátíðanna hafa hugsað sér að bjóða starfsfólki sínu uppá mat, eru vinsamlega beðin að panta tímanlega. UcilÍA^ohú/íd GAPi-mn REYKJAVÍKURVEGI 68 SÍMI 51857 DALSHRAUNI 13 SÍMI 54424 - HAFNARFIROI Gleðileg jól og farsælt komandi ár Pökk fyrir ánægjuleg viðskipti á árinu. heimabyggð sinni og Stykkishólmi, en stundaði síðan verslunarstörf í Reykja- vík til ársins 1921. Það sama ár fluttist hann til Hafnar- fjarðar. Hann kenndi við Barnaskólann í 42 ár. Hákon lést 30. júlí, 1972. . Í , % Jafnframt kennslunni í Barnaskólanum kenndi Hákon Jens myndmennt um árabil í Flensborgarskóla. Hann var ákaflega listfengur og féll vel að kenna mynd- menntina. Sótti hann m.a. námskeið erlendis til að víkka sjóndeildarhringinn. Hákon teiknaði og málaði talsvert í frístundum. Mynd- efnið sótti hann aðallega í náttúruna, landslag og um- hverfi Hafnarfjarðar. Myndir hans á sýningunni bera þess glöggt vitni að þar fór listamaður af guðs náð, vandvirkur og samvisku- samur. Þessi auglýsing er um meiri peninga en þiq órar fyrir 1

x

Fjarðarfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.