Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1974, Blaðsíða 6
4
Hinn 1. janúar tóku gildi lög um heilbrigðisþjónustu, nr. 56/1973.
Með þeim eru felld úr gildi sjúkrahúsalög, nr. 54/1964, læknaskipunar-
lög, nr. 43/1965, með áorðnum breytingum, heilsuverndarlög nr. 44/1955,
og lög um læknishéraðasjóði, nr. 82/1970.
Með því að mikil breyting varð á læknaskipan landsins, þykir rétt að
birta hér 16. gr. hinna nýju laga ásamt bráðabirgðaákvæðum sem
læknaskipanina varða.
"16. gr .
16.1 Heilsugæslustöðvar ein eða fleiri skulu vera í héruðum skv.
6. gr. Héruðum skal skipt í heilsugæsluumdæmi, og skulu stöðvar
innan sama umdsaais hafa samstarf og veita hver annarri aðstoð og
þjónustu, eftir því sem við verður komið. Heilsugæsluumdsani og
heilsugæslustöðvar skulu vera í héruðum svo sem hér greinir:
16.2 Reykjavíkurhérað
1. í Reykjavík H 2, starfssvæði Reykjavík og Seltjarnarneshreppur
16.3 Suður- og Vesturlandshérað
1. Víkurumdæmi:
a) Vík í Mýrdal H 1, starfssvæði Hvammshreppur, Dyrhólahrepp-
ur og Austur-Eyjafjallahreppur.
b) Kirkjubæjarklaustur H 1, starfssvæði Hörgslandshreppur,
Kirkjubæjarhreppur, Skaftártunguhreppur, Leiðvallarhreppur
og Álftavershreppur.
2. Hvolsvallarumdæmi H 2, á Hvolsvelli, starfssvæði Vestur-Eyja-
fjallahreppur, Austur-Landeyjahreppur, Vestur-Landeyjahreppur,
Fljótshlíðarhreppur, Hvolhreppur, Rangárvallahreppur, Land-
mannahreppur, Holtahreppur, Asahreppur og Djúpárhreppur.
3. Selfossumdæmi:
a) Laugarás H 2, starfssvæði Gnúpverjahreppur, Hrunamannahrepp
ur, Skeiðahreppur, Biskupstungnahreppur, Laugardalshreppur
og Grímsneshreppur.
b) Selfoss H 2, starfssvæði Villingaholtshreppur, Hraungerðis-
hreppur, Gaulverjabæjarhreppur, Sandvíkurhreppur, Selfoss-
hreppur, Grafningshreppur, Stokkseyrarhreppur, Eyrarbakka-
hreppur, Ölfushreppur, Hveragerðishreppur og Selvogshreppur
4. Vestmannaeyjaumdæmi: Vestmannaeyjar H 2, starfssvæði Vest-
mannaeyjar.