Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1974, Blaðsíða 119
117
2. Sérfræ5ingaleyfi
1. Auðólfur Gunnarsson, skurðlækningar (26. júní)
2. Bjarni Þjóðleifsson, almennar lyflækningar og meltingarsjúkdóm-
ar (ll.'sept.)
3. Björn Önundarson, heimilislækningar (26. mars)
4. Björn Önundarson, embættislækningar (1. júlí)
5. Brynleifur H. Steingrímsson, embættislækningar (5. febr.)
6. Sigurður Egill Þorvaldsson, skapnaðarlækningar sem hliðargrein
við skurðlækningar (29. jan.)
7. Einar Valur Bjarnason, lyflækningar (22. maí)
8. Guðmundur Elíasson, lyflækningar (27. maí)
9. Halldór Jóhannsson, skurðlækningar (30. nóv.)
10. Jóhannes Bergsveinsson, geðlækningar (29. maí)
11. Leifur Jónsson, skurðlækningar (2. jan.)
12. ólafur Fr. Bjarnason, háls-, nef- og eyrnalækningar (9. jan.)
13. ólafur Mixa, heimilislækningar (4. mars)
14. Pedro Riba ólafsson, geislagreining (8. mars)
15. Þorsteinn Svörfuður Stefánsson, svæfingar og deyfingar (24. maí)
16. Örn Bjarnason, heimilislækningar og embættislækningar (8. mars)
Fjöldi íbúa í nokkrum löndum á hvern lækni
(Tekið úr: Allman halso- och sjukvárd 1974 - Sveriges officiella
statistik)
Israel (1972) 360
Sovétríkin (1972) 390
Tékkóslóvakía (1971) 460
Austurríki (1972) 470
Ungverjaland (1972) 480
ítalía (1971) 540
Vestur-Þýskaland (1972) 540
Danmörk (1974) 560
Grikkland (1972) 580
Austur-Þýskaland (1972) 600
Sviss (1972) 620
Belgía (1971) 620
Bandaríkin (1971) 620
Noregur (1973) 620
Pólland (1972) 620
Svíþjóð (1974) 620
Svíþjóð (1973) 650
Svíþjóð (1972) 680