Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1974, Page 69

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1974, Page 69
67 1. ARFERÐI OG ALMENN AFKOMA Tíðarfar var hagstætt nema í janúar, febrúar og desember. Hiti var 0,3° yfir meðallagi. Sjávarhiti var um meðallag samkvæmt mælingum 5 stöðva. Orkoma var 15% umfram meðallag. I Reykjavík voru sólkskins stundir 1236 eða 13 færri en í meðalári. Á Akureyri mældust þær 165 umfram meðallag eða 1127. Veturinn (desember 1973 - mars 1974) var óhagstæður fram í febrúar, en í mars var tíðarfar mjög hagstætt. Hiti var 0,1° yfir meðallagi. Orkoma var 23% umfram meðallag. ^ Vorið (apríl - maí) var óvenjuhagstætt. Hiti var 2,7° yfir meðallagi. Orkoma var 29% yfir meðallagi. Sumarið (júní - september) var hagstætt, en þó voru óþurrkar norðaust- an lands og um tíma á Austurlandi. Hiti var 1,0° undir meðallagi. Örkoma var 10% umfram meðallag. Haustið (október og nóvember) var hagstætt. Hiti var 0,1° undir meðal lagi. Orkoma var 4% umfram meðallag.1) Þróun efnahagsmála: Eftir mikla grósku í íslensku efnahagslífi árin 1970 - 1973 snerist þróunin mjög til hins verra á árinu 1974. Stöðnun varð í verðþróun útflutnings, jafnframt því sem almennt innflutnings- verðlag fór stöðugt hækkandi. Á árinu varð verðbólgan örari en dæmi eru um á Islandi frá því að heimstyrjöldinni fyrri lauk. Þjóðarfram- leiðslan jókst um 3,2%. Viðskiptakjörin við útlönd rýrnuðu um 10%, eða sem svaraði til tæplega 3% af aukningu þjóðarframleiðslunnar. Þjóðartekjur í heild stóðu því nokkurn veginn í stað, en minnkuðu um 1% á mann. Þróun utanríkisviðskipta snerist mjög til hins verra á árinu. Hin öra útflutningsverðhækkun, sem gætti á árinu 1973, stöðv- aðist í ársbyrjun 1974, og þegar kom fram á árið, fór verð ýmissa 1) Tekið upp úr Veðráttan, ársyfirliti sömdu af Veðurstofu íslands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.