Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1974, Blaðsíða 93
91
Síðastliðinn hálfan áratug, 1970 - 1974, er meðalfólksfjöldi og
hlutfallstölur barnkomu og manndauða sem hér segir:
1970 1971 1972 1973 1974
Meðalfólksfjöldi 204104 206092 209275 212364 215324
Hjónavígslur ... 7,8 o/oo 7,9 o/oo 8,1 o/oo 8,3 o/oo 8,8 o/oo
Lifandi fæddir . 19,7 - 20,7 - 22,3 - 21,7 - 19,9 -
Andvana fæddir (lif. fæddra) 9,9 - 8,9 - 10,7 - 9,4 - 8,0 -
Heildarmanndauði 7,1 - 7,3 - 6,9 - 6,9 - 6,9 -
Ungbarnadauði (lif. fæddra) 13,2 - 12,9 - 11,3 - 9,6 - 11,7 -
Hjartasjúkdóma- dauði 2,28 - 2,12 - 2,08 - 2,08 - 1,96 -
Krabbameinsdauði 1,31 - 1,41 - 1,51 - 1,33 - 1,45 -
Heilablóðfalls- dauði 0,94 - 0,98 - 0,93 - 1,02 - 0,93 -
Slysfaradauði ... 0,75 - 0,79 - 0,60 - 0,86 - 0,73 -
Lungnabólgudauði 0,52 - 0,55 - 0,49 - 0,30 - 0,45 -
Berkladauði 0,01 - 0,01 - 0,01 - 0,02 - 0,01 -
Barnsfarardauði (miðað við fædd börn) 0,0 - 0,46 - 0,0 - 0,22 - 0,0 -
IV. SÓTTARFAR OG SJÚKDÖMAR
Talsverður faraldur var að inflúensu fyrri hluta árs. Eftirhreytur
voru af rauðum hundum og talsvert um hettusótt í árslok. árvissar
farsóttir voru £ engu frábrugðnar venju. Manndauði varð 6,9 o/oo af
landsbúum, eða sama hundraðstala og síðastliðin tvö ár.