Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1974, Blaðsíða 101
- 99 -
2. Berklaveiki (tuberculosis)
Töflur VIII, IX og XI
Eftir berklabókum (sjúkl. í árslok):
1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974
Tbc.pulm. .. 171 163 128 89 81 85 86 74 54 60
Tbc.al.loc. . . . . 44 44 35 35 17 13 17 11 16 19
Alls 215 207 163 124 98 98 103 85 70 79
Dánir 3 2 4 4 5 2 3 2 5 3
Skýrslur um berklapróf bárust ekki frá eftirtöldum 10 heilsugæslu-
stöðvum: Kirkjubæjarklaustur, Akranes, Flateyri, Hólmavík, Hvamms-
tangi, Siglufj., Þórshöfn, Vopnafj., Neskaupstaður, Eskifj . 1 skýrsl-
um úr öðrum héruðum er greint frá berklaprófum á 39104 manns á aldrin-
um 7-20 ára (tafla XI). Skiptist sá hópur þannig eftir aldri og út-
komu:
7-13 ára 22907, þar af jákvæðir 57, eða 0,2%
13 -20 ára 16200, þar af jákvæðir 119, eða 0,7%
3. Sullaveiki (echinococcosis)
1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974
Dánir .......... - - - - - - - - -
Ekki þykir ástæða til að greina frá sullaveiki í Heilbrigðisskýrslum
framvegis, nema upp komi ný tilfelli.
4. Kláði (scabies)
Töflur V, VI og VII, 5
1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974
Sjúkl........... 344 389 338 314 274 452 707 789 547 942
Kláði er ótrúlega lífseigur enn. Skráður í 28 umdæmum, en langflest
tilfelli í Vestmannaeyja og Keflavíkur.