Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1974, Blaðsíða 7
5
5. Keflavíkurumdæmi: Keflavík H 2, starfssvæði Keflavíkurkaup-
staður, Njarðvíkurhreppur, Gerðahreppur, Miðneshreppur, Hafn-
arhreppur, Grindavíkurhreppur og Vatnsleysustrandarhreppur.
6. Hafnarfjarðarumdæmi: Hafnarfjörður H 2, starfssvæði Hafnar-
fjarðarkaupstaður, Garðahreppur og Bessastaðahreppur.
7. Kópavogsumdæmi: Kópavogur H 2, starfssvæði Kópavogskaupstaður.
8. Álafossumdaani: Reykjalundur H 2, starfssvæði Þingvallahreppur,
Mosfellshreppur, Kjalarneshreppur og Kjósarhreppur.
9. Akranesumdæmi: Akranes H 2, starfssvæði Akraneskaupstaður,
Hvalfjarðarstrandarhreppur, Skilmannahreppur, Innri-Akranes-
hreppur og Leirár- og Melahreppur.
10. Borgarnesumdæmi: Borgarnes H 2, starfssvæði Andakílshreppur,
Skorradalshreppur, Lundarreykjadalshreppur, Reykholtsdalshrepp-
ur, Hálsahreppur, Hvítársíðuhreppur, Þverárhlíðarhreppur,
Norðurárdalshreppur, Stafholtstungnahreppur, Borgarhreppur,
Borgarneshreppur, Alftaneshreppur, Hraunhreppur, Kolbeinsstaða-
hreppur og Eyjahreppur.
11. ölafsvíkurumdæmi: Ölafsvík H 2, starfssvæði Staðarsveit,
Breiðuvíkurhreppur, Neshreppur, Ölafsvíkurhreppur og Fróðár-
hreppur.
12. Stykkishólmsumdæmi:
a) Stykkishólmi H 2, starfssvæði Miklaholtshreppur, Eyrarsveit,
Helgafellssveit, Stykkishólmshreppur, Skógarstrandarhreppur
og Flateyjarhreppur.
b) Búðardal H 2, starfssvæði Hörðudalshreppur, Miðdalahreppur,
Haukadalshreppur, Laxárdalshreppur, Hvammshreppur, Fells-
strandarhreppur, Klofningshreppur, Skarðshreppur, Saurbæj-
arhreppur, Geiradalshreppur, Reykhólahreppur og Gufudals-
hreppur.
16.4 Vestfjarðahérað
1. Patreksfjarðarumdæmi: Patreksfjörður H 2, starfssvæði Patreks-
hreppur, Tálknafjarðarhreppur, Ketildalahreppur, Suðurfjarða-
hreppur, Múlahreppur, Barðastrandarhreppur og Rauðasandshreppur.
2. ísafjarðarumdæmi:
a) Isafjörður H 2, starfssvæði ísafjarðarkaupstaður, Súðavxkur-
hreppur, Ögurhreppur, Reykjarfjarðarhreppur, Nauteyrarhrepp-
ur, Snæfjallahreppur og Suðureyrarhreppur.
b) A Þingeyri II 1, starfssvæði Þingeyrarhreppur, Mýrahreppur
og Auðkúluhreppur.
c) Flateyri II 1, starfssvæði Mosvallahreppur og Flateyrarhrepp-
ur,
d) 1 Bolungarvík H 1, starfssvæði Hólshreppur.
16.5 Norðurlandshérað
1. Hvammstangaumdasni:
a) í Hólmavík H 1, starfssvæði Kaldrananeshreppur, Hrófbergs-
hreppur, Hólmavíkurhreppur, Kirkjubólshreppur, Fellshreppur,
öspakseyrarhreppur og árneshreppur.
b) Hvammstanga H 2, starfssvæði Bæjarhreppur, Staðarhreppur,
Fremri-Torfustaðahreppur, Ytri-Torfustaðahreppur, Hvamms-